Erlent

Lögregla í Stuttgart eltist við strokuhumra

Lögregla í Stuttgart þurfti að eltast við óvenjulegan hóp strokufanga um helgina þegar hópur humra slapp úr asískri matvöruverslun í borginni.

Undandi vegfarandi hafði samband við lögreglu þegar hann sá humrana á rölti niður götuna.

Humrarnir sluppu með því að troða sér gegnum glufu á búrinu sínu, og komust út á götu gegnum hálf opnar búðardyrnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×