Erlent

NATO fundar í Hollandi

AWACS vél á vegum NATO hefur sig til flugs.
AWACS vél á vegum NATO hefur sig til flugs.

Ráðherrar Nató ríkjanna hittast í Hollandi í dag þar sem fjölgun í herliði bandalagsins í Afganistan og spenna á landamærum Íraks og Tyrklands verður efst á baugi.

Bandaríkjamenn þrýsta mjög á um að hin NATo ríkin fjölgi í herliði sínu í Afganistan en bandarískir hermenn eru um helmingur liðsaflans. Þá er viðbúið að málefni Tyrkja og PKK verði mikið í umræðunni en Tyrkir eru í NATÓ.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×