Erlent

Tamíl tígrar gera loftárás

Uppreisnarmenn úr röðum Tamíl tígra á Sri Lanka gerðu loftárás á herflugvöll á norðurhluta eyjarinnar í nótt.

Átta hermenn slösuðust í loftárásinni en svo virðist sem Tígrarnir hafi varpað tveirmur sprengjum á völlinn úr lítillli einshreyfils flugvél.

Þá létust fjórir stjórnarhermenn þegar þyrla sem leitaði árásarmannana hrapaði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×