Erlent

Þyrla í eigu McRaes hrapar í Skotlandi

Colin McRae vann heimsmeistaratitilinn í ralli árið 1995.
Colin McRae vann heimsmeistaratitilinn í ralli árið 1995. MYND/AP

Þyrla í eigu Colins McRae, fyrrverandi heimsmeistara í ralli, hrapaði til jarðar nærri Lanark í Mið-Skotlandi í dag. Óttast var að að minnsta kosti einn hefði látist í slysinu en ekki er vitað hvort McRae var um borð. Eftir því sem Sky-fréttastofan greinir frá býr McRae á býli skammt frá staðnum þar sem þyrlan hrapaði en lögregla rannsakar nú hver hafi verið í þyrlunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×