Erlent

Þrír handteknir vegna hryðjuverkahótana

Austurrísk lögregla hefur handtekið þrjá í tengslum við hótanir gegn landinu sem birtust í myndbandsbrotum á vefsíðum íslamskra öfgamanna. Ríkissjónvarið ORF sagði að mennirnir tengdust hryðjuverkahópi sem hefði tengsl við Al-Kaída. Í myndböndunum eru Þýskaland og Austurríki hvött til að draga herlið sín heim frá Afganistan og Írak - að öðrum kosti muni hryðjuverkamenn ráðast á löndin



Fleiri fréttir

Sjá meira


×