Erlent

Tveir gríðaröflugir jarðskjáltar skekja Indónesíu

Tveir skjálftar um 8 á Richterkvarða skóku indónesísku eyna Súmötru með skömmu millibili fyrr í dag. Að sögn bandarískrar jarðskjálftaeftirlitsstofu gætu þeir valdið fljóðbylgju.

Skrifstofur í höfuðborg Indónesíu, Jakarta, voru rýmdar í kjölfar fyrri skjálftans, en hann fannst allt til Singapore og Tælands.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×