Íslenski boltinn

KR sigraði Breiðablik.

Hrefna Huld Jóhannesdóttir skoraði tvö mörk.
Hrefna Huld Jóhannesdóttir skoraði tvö mörk. Mynd/Sigurður Jökull

KR sigraði Breiðablik í kvöld í 9. umferð Landsbankadeildar kvenna með sex mörkum gegn tveimur. KR-ingar leiddu 2-0 í hálfleik. Með sigrinum er KR komið við hlið Vals á toppnum með 25 stig en Valur er með betri markatölu. Breiðablik er í 3. sæti með 13 stig.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×