Enski boltinn

Lennon fór í aðgerð í dag

NordicPhotos/GettyImages
Enski landsliðsmaðurinn Aaron Lennon fór í aðgerð í dag eftir að hann varð fyrir meiðslum á hné í leik með enska b-landsliðinu á dögunum. Meiðslin eru ekki mjög alvarleg en hann verður þó að taka sér hlé frá æfingum um nokkurn tíma.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×