Enski boltinn

Ranson hættur við að kaupa City

NordicPhotos/GettyImages
Ray Ranson hefur dregið kauptilboð sitt í knattspyrnufélagið Manchester City til baka. Ranson er 46 ára gamall og er fyrrverandi leikmaður félagsins. Hann hefur átt í viðræðum við stjórn félagsins að undanförnu en í tilkynningu frá kauphöllinni í dag sagði að Ranson hefði dregið tilboð sitt til baka.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×