Enski boltinn

Hyypia: Ég er í náðinni hjá Benitez

NordicPhotos/GettyImages
Finnski varnarjaxlinn Sami Hyypia segist ætla að klára samning sinn út næsta tímabil hjá Liverpool eftir að knattspyrnustjórinn Rafa Benitez tilkynnti honum að hann væri inni í framtíðaráformum hans á næsta tímabili. Hyypia hefur verið orðaður við nokkur lið í ensku úrvalsdeildinni undanfarið, þar á meðal Newcastle, Fulham og Reading.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×