Enski boltinn

Graham Poll dómari að hætta

Graham Poll sýndi Króatanum Josip Simunic þrjú gul spjöld í leik á HM í fyrrasumar
Graham Poll sýndi Króatanum Josip Simunic þrjú gul spjöld í leik á HM í fyrrasumar NordicPhotos/GettyImages
Enski knattspyrnudómarinn Graham Poll dæmdi sinn síðasta leik á Englandi um helgina þegar hann flautaði leik Derby og West Brom um laust sæti í úrvalsdeildinni. Hann dæmir sinn síðasta alvöru leik á miðvikudaginn þegar Finnar taka á móti Belgum í Helsinki í undankeppni EM. Poll er 43 ára gamall og hefur verið nokkuð umdeildur síðan hann hóf að dæma í efstu deild á Englandi árið 1995.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×