Enski boltinn

Liverpool kaupir tvo Ungverja

Benitez ætlar að versla grimmt í sumar
Benitez ætlar að versla grimmt í sumar NordicPhotos/GettyImages
Liverpool gekk í dag frá kaupum á tveimur ungum leikmönnum frá Ungverjalandi. Þeir heita Krisztian Nemeth og Andras Simon og eru 17 og 18 ára gamlir. Báðir koma frá liði MTK í ungverjalandi og eru sóknarmenn, en þeir stóðu sig vel með U-17 ára landsliði Ungverja á Evrópumótinu í fyrra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×