Enski boltinn

Berger framlengir við Villa

NordicPhotos/GettyImages
Tékkneski landsliðsmaðurinn Patrick Berger hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa um eitt ár. Berger kom lítið við sögu hjá liðinu framan af vetri en átti fínan sprett í vor þar sem Villa tapaði ekki í síðustu níu leikjum sínum í deildinni. Berger er 33 ára gamall og var áður hjá Liverpool og Portsmouth.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×