Enski boltinn

Distin semur við Portsmouth

NordicPhotos/GettyImages
Franski varnarmaðurinn Sylvain Distin hefur skrifað undir þriggja ára samning við Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni en hann var samningslaus hjá Manchester City. Distin er 29 ára gamall og kom til City frá Paris St Germain fyrir 4 milljónir punda árið 2002.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×