Íslenski boltinn

KR skellti Blikum

KR-stúlkur fagna einu marka sinna í Kópavogi í kvöld
KR-stúlkur fagna einu marka sinna í Kópavogi í kvöld Mynd/Valli
Einn leikur fór fram í Landsbankadeild kvenna í kvöld þar sem KR vann sannfærandi 4-1 útisigur á Breiðablik í Kópavogi eftir að hafa verið yfir í hálfleik 1-0. Edda Garðarsdóttir, Hrefna Jóhannesdóttir, Katrín Ómarsóttir og Olga Færseth skoruðu mörk KR en Greta Mjöll Samúelsdóttir minnkaði muninn fyrir Blika.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×