Erlent

Sumarveður víða í Evrópu um helgina

Sannkallað sumarveður hefur verið í vesturhluta Evrópu í dag og fór hitinn í Þýskalandi nærri því upp í 30 gráður þar sem heitast var. Þar hefur vorið verið einstaklega milt og íbúar helstu stórborga landsins nýtt sér það til að liggja í sólinni og leika sér úti við. Í Bretlandi var einnig heitt og sömu sögu er að segja af Belgíu og Spáni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×