Erlent

Skotið í skólastofu í Chicago

Tveir fimmtán ára framhaldsskólanemar í Chicago Bandaríkjunum urðu fyrir skoti í skólastofu sinni í dag. Atvikið gerðist með þeim hætti að annar drengjanna rétti hinum byssuna og hleypti þar með skoti úr byssunni. Farið var með báða strákana á sjúkrahús en sár þeirra eru ekki talin vera alvarleg. Er þetta í annað skiptið sem nemendur verða fyrir skoti á innan við mánaðar tímabili í skólanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×