Erlent

Internetnotkun komin úr böndunum?

Tveir af hverjum þremur internet notendum í Bretlandi eyða vinnutíma sínum í óþarfa internetnotkun. Starfsmenn missa tvo heila daga úr á mánuði vegna stjórnlausar leitar á netinu. Karlmenn bregða sér víst mun meira á netið en konur gera. Sölusíður á netinu valda mestum truflunum. Svo mikið virðist vera um val á sölusíðunum að fólk gleymir upphaflegri ástæðu veru sinnar þar. Þetta kom fram í nýrri breskri könnunn sem birtist síðasta fimmtudag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×