Búinn að fá nóg 3. janúar 2007 12:45 Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, vill ekki sitja annað kjörtímabil í embætti og vill losna úr ráðuneytinu áður en núverandi tímabil er liðið. Hann gagnrýnir Bandaríkjamenn fyrir að bregðast of seint við ofbeldi í landinu. Bandaríkjamenn segja á móti að þeir hefðu hagað aftöku Saddams Hússein öðruvísi. William Caldwell, talsmaður Bandaríkjahers í Írak, sagði á blaðamannafundi í Bagdad í morgun að bandarísk stjórnvöld hefðu farið öðruvísi að við aftöku Saddams Hússeins, fyrrverandi Íraksforseta. Írakar hafi hins vegar ráðið því hvernig að henni var staðið og Bandaríkjamenn hafi ekki haft neitt um málið að segja. Írösk stjórnvöld rannsaka nú hvernig farsímaupptaka af aftökunni hafi lekið á netið. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, látið skipa rannsóknarnefnd á vegum innanríkisráðuneytisins sem verður falið að rannsaka hver hafi gert upptökuna og hverjir hafi látið ókvæðisorð falla í garð Saddams rétt áður en hann var tekinn af lífi. Spennan magnast enn í landinu og í morgun var greint frá því að fjörutíu og fimm lík hafi fundist víða í höfuðborginni í gær. Áverkar á líkunum bendi til þess að fólkið hafi verið pyntað og síðan myrt. al-Maliki, forsætisráðherra, sagði í viðtalið við Wall Street Journal í gær að hann hefði ekki áhuga á að sitja annað kjörtímabil og óskaði þess jafnvel að þurfa ekki að sitja á enda það kjörtímabil sem nú sé að líða. Hann sagðist einungis hafa tekið að sér embættið því hann hafi talið að það þjónaði hagsmunum þjóðarinnar. Maliki gagnrýndi erlendan herafla landsins undir stjórn Bandaríkjamanna og íraska herinn fyrir að bregðast of seint og of hægt við ofbeldi í landinu. Erlent Fréttir Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, vill ekki sitja annað kjörtímabil í embætti og vill losna úr ráðuneytinu áður en núverandi tímabil er liðið. Hann gagnrýnir Bandaríkjamenn fyrir að bregðast of seint við ofbeldi í landinu. Bandaríkjamenn segja á móti að þeir hefðu hagað aftöku Saddams Hússein öðruvísi. William Caldwell, talsmaður Bandaríkjahers í Írak, sagði á blaðamannafundi í Bagdad í morgun að bandarísk stjórnvöld hefðu farið öðruvísi að við aftöku Saddams Hússeins, fyrrverandi Íraksforseta. Írakar hafi hins vegar ráðið því hvernig að henni var staðið og Bandaríkjamenn hafi ekki haft neitt um málið að segja. Írösk stjórnvöld rannsaka nú hvernig farsímaupptaka af aftökunni hafi lekið á netið. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, látið skipa rannsóknarnefnd á vegum innanríkisráðuneytisins sem verður falið að rannsaka hver hafi gert upptökuna og hverjir hafi látið ókvæðisorð falla í garð Saddams rétt áður en hann var tekinn af lífi. Spennan magnast enn í landinu og í morgun var greint frá því að fjörutíu og fimm lík hafi fundist víða í höfuðborginni í gær. Áverkar á líkunum bendi til þess að fólkið hafi verið pyntað og síðan myrt. al-Maliki, forsætisráðherra, sagði í viðtalið við Wall Street Journal í gær að hann hefði ekki áhuga á að sitja annað kjörtímabil og óskaði þess jafnvel að þurfa ekki að sitja á enda það kjörtímabil sem nú sé að líða. Hann sagðist einungis hafa tekið að sér embættið því hann hafi talið að það þjónaði hagsmunum þjóðarinnar. Maliki gagnrýndi erlendan herafla landsins undir stjórn Bandaríkjamanna og íraska herinn fyrir að bregðast of seint og of hægt við ofbeldi í landinu.
Erlent Fréttir Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira