Erlent

Úrslit í Úsbekistan fyrirsjáanleg

Islam Karimov virðist öruggur um endurkjör.
Islam Karimov virðist öruggur um endurkjör.

Islam Karimov virðist öruggur um endurkjör í forsetakosningum í Úsbekistan. Hann hefur ríkt með miklu offorsi í landinu í átján ár. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu segir að kosningarnar hafi ekki verið í samræmi við lýðræðislegar leikreglur. Meint níutíu prósent kosningaþátttaka vekji sömuleiðis grun um að ekki hafi verið rétt talið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×