Erlent

Osama bin Laden hvetur múslima til að sýna samstöðu

MYND/AFP

Arabíska sjónvarpsstöðin Al Jazeera sendi í dag út hljóðupptöku af Osama bin Laden, leiðtoga Al kaída samtakanna. Þar hvetur bin Laden herskáa múslima í Írak til að sameina krafta sína.

Í ávarpinu hvetur Osama bin laden alla herská múslima í Írak til að sameinasta undir fána íslams en láta ættbálka- og þjóðernisdeilur falla niður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×