Erlent

Tveir látnir eftir þyrluslys á Ítalíu

Blackhawk þyrla bandaríska hersins sleppir blysum yfir Bagdad í Írak.
Blackhawk þyrla bandaríska hersins sleppir blysum yfir Bagdad í Írak. MYND/AFP

Tveir eru látnir eftir að bandarísk þyrla hrapaði til jarðar á Ítalíu í dag. Þyrlan var að gerðinni Blackhawk og hrapaði til jarðar á norðurhluta Ítalíu með 10 manns um borð. Að minnsta kosti tveir þeirra eru látnir samkvæmt heimildum lögreglu.

Þyrlan kom niður í dreifbýli við Piave ánna utan við borgina Treviso.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×