Íbúar Tuusula í algjöru sjokki Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 8. nóvember 2007 11:05 Nemendur skólans vísað frá skólanum eftir voðaverkin. „Hér ríkir gríðarleg sorg og reiði eftir þessi voðaverk og fólk er í algjöru sjokki," segir Bryndís Hólm, fréttaritari Stöðvar 2. Hún er stödd fyrir utan Jokela-skólann í Tuusula í Finnlandi þar sem byssumaður skaut átta manns til bana í gær. Bryndís segir reiði fólks aðallega beinast að því af hverju ekki var hægt að koma í veg fyrir voðaverkin. Varla sála er á ferli í finnska bænum og margir foreldrar halda sig heima við með börnum sínum. Í samtali Bryndísar við Hanno Joensivu, bæjarstjóra Tuusula, kom fram að allt bæjarsamfélagið væri enn að melta það sem gerðist, fólk væri í algjöru áfalli. Hann telur það eiga eftir að taka langan tíma fyrir samfélagið að komast yfir þenna skelfilegan atburð. Nú taki við starf bæjarins að telja íbúunum trú um að enn sé gott að búa í bænum. Skólinn er afgirtur og á skólalóðinni eru einungis hermenn eða lögreglumenn. Veður er stillt og fallegt en afar kalt, um fimm stiga frost. Eitthvað er um að krakkar komi að skólanum og kveiki á kertum til minningar um þá sem létust. Bryndís segir að þeir tali ekki við fjölmiðla, flestir þeirra séu mjög sorgmæddir og með tárin í augunum. Tugir fjölmiðlamanna hafa safnast saman utanvið skólann. Bryndís áætlar að um 20-30 sjónvarpsstöðvar séu á staðnum, jafnmargar útvarpsstöðvar og fjöldi blaðamanna. Minningarathöfn var haldin í bænum í gær og í dag verður stór minningarathöfn í Helsinki. Tengdar fréttir Ólafur Ragnar sendi Halonen samúðarkveðju Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendi í kvöld Tarja Halonen forseta Finnlands samúðarkveðju. Finnska þjóðin er felmtri slegin yfir atburðunum í Tuusula fyrr í dag þegar nemandi í menntaskóla myrti átta manns. 7. nóvember 2007 20:56 Myndband á YouTube talið tengt skotárás í Finnlandi Tveir hið minnsta eru látnir og einhverjir særðir eftir að 18 ára piltur hóf skotárás í Jokela-skólanum í bænum Tuusula í Suður-Finnlandi. Meðal þeirra sem urðu fyrir skoti var skólastjórinn. 7. nóvember 2007 13:51 Umsátrinu í Finnlandi lokið -sjö sagðir fallnir Umsátrinu um finnska skólann þar sem 18 ára nemandi hóf skothríð í miðjum tíma, er lokið. 7. nóvember 2007 14:33 Þjóðarsorg í Finnlandi vegna skotárásarinnar Lýst hefur verið yfir þjóðarsorg í Finnlandi í kjölfar skotárásarinnar þar í gærdag. Flaggað er í hálfa stöng um allt landið. 8. nóvember 2007 06:49 Finnski fjöldamorðinginn lést á sjúkrahúsi Nemandinn sem gekk berserksgang í menntaskóla í bænum Tuusula í suðu Finnlandi í dag lést af völdum skotsárs sem hann veitti sjálfum sér. Pilturinn sem var 18 ára gamall, myrti sjö nemendur og einn kennara áður en hann skaut sjálfan sig. Hann hét Pekka Eric Auvinen. 7. nóvember 2007 22:10 Byssumaður gengur berserksgang í skóla í Finnlandi Átján ára piltur gekk berserksgang í skóla í bænum Tuusula í Suður-Finnlandi í morgun og skaut einn til bana hið minnsta og særði þrjá. 7. nóvember 2007 12:29 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sjá meira
„Hér ríkir gríðarleg sorg og reiði eftir þessi voðaverk og fólk er í algjöru sjokki," segir Bryndís Hólm, fréttaritari Stöðvar 2. Hún er stödd fyrir utan Jokela-skólann í Tuusula í Finnlandi þar sem byssumaður skaut átta manns til bana í gær. Bryndís segir reiði fólks aðallega beinast að því af hverju ekki var hægt að koma í veg fyrir voðaverkin. Varla sála er á ferli í finnska bænum og margir foreldrar halda sig heima við með börnum sínum. Í samtali Bryndísar við Hanno Joensivu, bæjarstjóra Tuusula, kom fram að allt bæjarsamfélagið væri enn að melta það sem gerðist, fólk væri í algjöru áfalli. Hann telur það eiga eftir að taka langan tíma fyrir samfélagið að komast yfir þenna skelfilegan atburð. Nú taki við starf bæjarins að telja íbúunum trú um að enn sé gott að búa í bænum. Skólinn er afgirtur og á skólalóðinni eru einungis hermenn eða lögreglumenn. Veður er stillt og fallegt en afar kalt, um fimm stiga frost. Eitthvað er um að krakkar komi að skólanum og kveiki á kertum til minningar um þá sem létust. Bryndís segir að þeir tali ekki við fjölmiðla, flestir þeirra séu mjög sorgmæddir og með tárin í augunum. Tugir fjölmiðlamanna hafa safnast saman utanvið skólann. Bryndís áætlar að um 20-30 sjónvarpsstöðvar séu á staðnum, jafnmargar útvarpsstöðvar og fjöldi blaðamanna. Minningarathöfn var haldin í bænum í gær og í dag verður stór minningarathöfn í Helsinki.
Tengdar fréttir Ólafur Ragnar sendi Halonen samúðarkveðju Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendi í kvöld Tarja Halonen forseta Finnlands samúðarkveðju. Finnska þjóðin er felmtri slegin yfir atburðunum í Tuusula fyrr í dag þegar nemandi í menntaskóla myrti átta manns. 7. nóvember 2007 20:56 Myndband á YouTube talið tengt skotárás í Finnlandi Tveir hið minnsta eru látnir og einhverjir særðir eftir að 18 ára piltur hóf skotárás í Jokela-skólanum í bænum Tuusula í Suður-Finnlandi. Meðal þeirra sem urðu fyrir skoti var skólastjórinn. 7. nóvember 2007 13:51 Umsátrinu í Finnlandi lokið -sjö sagðir fallnir Umsátrinu um finnska skólann þar sem 18 ára nemandi hóf skothríð í miðjum tíma, er lokið. 7. nóvember 2007 14:33 Þjóðarsorg í Finnlandi vegna skotárásarinnar Lýst hefur verið yfir þjóðarsorg í Finnlandi í kjölfar skotárásarinnar þar í gærdag. Flaggað er í hálfa stöng um allt landið. 8. nóvember 2007 06:49 Finnski fjöldamorðinginn lést á sjúkrahúsi Nemandinn sem gekk berserksgang í menntaskóla í bænum Tuusula í suðu Finnlandi í dag lést af völdum skotsárs sem hann veitti sjálfum sér. Pilturinn sem var 18 ára gamall, myrti sjö nemendur og einn kennara áður en hann skaut sjálfan sig. Hann hét Pekka Eric Auvinen. 7. nóvember 2007 22:10 Byssumaður gengur berserksgang í skóla í Finnlandi Átján ára piltur gekk berserksgang í skóla í bænum Tuusula í Suður-Finnlandi í morgun og skaut einn til bana hið minnsta og særði þrjá. 7. nóvember 2007 12:29 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sjá meira
Ólafur Ragnar sendi Halonen samúðarkveðju Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendi í kvöld Tarja Halonen forseta Finnlands samúðarkveðju. Finnska þjóðin er felmtri slegin yfir atburðunum í Tuusula fyrr í dag þegar nemandi í menntaskóla myrti átta manns. 7. nóvember 2007 20:56
Myndband á YouTube talið tengt skotárás í Finnlandi Tveir hið minnsta eru látnir og einhverjir særðir eftir að 18 ára piltur hóf skotárás í Jokela-skólanum í bænum Tuusula í Suður-Finnlandi. Meðal þeirra sem urðu fyrir skoti var skólastjórinn. 7. nóvember 2007 13:51
Umsátrinu í Finnlandi lokið -sjö sagðir fallnir Umsátrinu um finnska skólann þar sem 18 ára nemandi hóf skothríð í miðjum tíma, er lokið. 7. nóvember 2007 14:33
Þjóðarsorg í Finnlandi vegna skotárásarinnar Lýst hefur verið yfir þjóðarsorg í Finnlandi í kjölfar skotárásarinnar þar í gærdag. Flaggað er í hálfa stöng um allt landið. 8. nóvember 2007 06:49
Finnski fjöldamorðinginn lést á sjúkrahúsi Nemandinn sem gekk berserksgang í menntaskóla í bænum Tuusula í suðu Finnlandi í dag lést af völdum skotsárs sem hann veitti sjálfum sér. Pilturinn sem var 18 ára gamall, myrti sjö nemendur og einn kennara áður en hann skaut sjálfan sig. Hann hét Pekka Eric Auvinen. 7. nóvember 2007 22:10
Byssumaður gengur berserksgang í skóla í Finnlandi Átján ára piltur gekk berserksgang í skóla í bænum Tuusula í Suður-Finnlandi í morgun og skaut einn til bana hið minnsta og særði þrjá. 7. nóvember 2007 12:29