Íbúar Tuusula í algjöru sjokki Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 8. nóvember 2007 11:05 Nemendur skólans vísað frá skólanum eftir voðaverkin. „Hér ríkir gríðarleg sorg og reiði eftir þessi voðaverk og fólk er í algjöru sjokki," segir Bryndís Hólm, fréttaritari Stöðvar 2. Hún er stödd fyrir utan Jokela-skólann í Tuusula í Finnlandi þar sem byssumaður skaut átta manns til bana í gær. Bryndís segir reiði fólks aðallega beinast að því af hverju ekki var hægt að koma í veg fyrir voðaverkin. Varla sála er á ferli í finnska bænum og margir foreldrar halda sig heima við með börnum sínum. Í samtali Bryndísar við Hanno Joensivu, bæjarstjóra Tuusula, kom fram að allt bæjarsamfélagið væri enn að melta það sem gerðist, fólk væri í algjöru áfalli. Hann telur það eiga eftir að taka langan tíma fyrir samfélagið að komast yfir þenna skelfilegan atburð. Nú taki við starf bæjarins að telja íbúunum trú um að enn sé gott að búa í bænum. Skólinn er afgirtur og á skólalóðinni eru einungis hermenn eða lögreglumenn. Veður er stillt og fallegt en afar kalt, um fimm stiga frost. Eitthvað er um að krakkar komi að skólanum og kveiki á kertum til minningar um þá sem létust. Bryndís segir að þeir tali ekki við fjölmiðla, flestir þeirra séu mjög sorgmæddir og með tárin í augunum. Tugir fjölmiðlamanna hafa safnast saman utanvið skólann. Bryndís áætlar að um 20-30 sjónvarpsstöðvar séu á staðnum, jafnmargar útvarpsstöðvar og fjöldi blaðamanna. Minningarathöfn var haldin í bænum í gær og í dag verður stór minningarathöfn í Helsinki. Tengdar fréttir Ólafur Ragnar sendi Halonen samúðarkveðju Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendi í kvöld Tarja Halonen forseta Finnlands samúðarkveðju. Finnska þjóðin er felmtri slegin yfir atburðunum í Tuusula fyrr í dag þegar nemandi í menntaskóla myrti átta manns. 7. nóvember 2007 20:56 Myndband á YouTube talið tengt skotárás í Finnlandi Tveir hið minnsta eru látnir og einhverjir særðir eftir að 18 ára piltur hóf skotárás í Jokela-skólanum í bænum Tuusula í Suður-Finnlandi. Meðal þeirra sem urðu fyrir skoti var skólastjórinn. 7. nóvember 2007 13:51 Umsátrinu í Finnlandi lokið -sjö sagðir fallnir Umsátrinu um finnska skólann þar sem 18 ára nemandi hóf skothríð í miðjum tíma, er lokið. 7. nóvember 2007 14:33 Þjóðarsorg í Finnlandi vegna skotárásarinnar Lýst hefur verið yfir þjóðarsorg í Finnlandi í kjölfar skotárásarinnar þar í gærdag. Flaggað er í hálfa stöng um allt landið. 8. nóvember 2007 06:49 Finnski fjöldamorðinginn lést á sjúkrahúsi Nemandinn sem gekk berserksgang í menntaskóla í bænum Tuusula í suðu Finnlandi í dag lést af völdum skotsárs sem hann veitti sjálfum sér. Pilturinn sem var 18 ára gamall, myrti sjö nemendur og einn kennara áður en hann skaut sjálfan sig. Hann hét Pekka Eric Auvinen. 7. nóvember 2007 22:10 Byssumaður gengur berserksgang í skóla í Finnlandi Átján ára piltur gekk berserksgang í skóla í bænum Tuusula í Suður-Finnlandi í morgun og skaut einn til bana hið minnsta og særði þrjá. 7. nóvember 2007 12:29 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Sjá meira
„Hér ríkir gríðarleg sorg og reiði eftir þessi voðaverk og fólk er í algjöru sjokki," segir Bryndís Hólm, fréttaritari Stöðvar 2. Hún er stödd fyrir utan Jokela-skólann í Tuusula í Finnlandi þar sem byssumaður skaut átta manns til bana í gær. Bryndís segir reiði fólks aðallega beinast að því af hverju ekki var hægt að koma í veg fyrir voðaverkin. Varla sála er á ferli í finnska bænum og margir foreldrar halda sig heima við með börnum sínum. Í samtali Bryndísar við Hanno Joensivu, bæjarstjóra Tuusula, kom fram að allt bæjarsamfélagið væri enn að melta það sem gerðist, fólk væri í algjöru áfalli. Hann telur það eiga eftir að taka langan tíma fyrir samfélagið að komast yfir þenna skelfilegan atburð. Nú taki við starf bæjarins að telja íbúunum trú um að enn sé gott að búa í bænum. Skólinn er afgirtur og á skólalóðinni eru einungis hermenn eða lögreglumenn. Veður er stillt og fallegt en afar kalt, um fimm stiga frost. Eitthvað er um að krakkar komi að skólanum og kveiki á kertum til minningar um þá sem létust. Bryndís segir að þeir tali ekki við fjölmiðla, flestir þeirra séu mjög sorgmæddir og með tárin í augunum. Tugir fjölmiðlamanna hafa safnast saman utanvið skólann. Bryndís áætlar að um 20-30 sjónvarpsstöðvar séu á staðnum, jafnmargar útvarpsstöðvar og fjöldi blaðamanna. Minningarathöfn var haldin í bænum í gær og í dag verður stór minningarathöfn í Helsinki.
Tengdar fréttir Ólafur Ragnar sendi Halonen samúðarkveðju Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendi í kvöld Tarja Halonen forseta Finnlands samúðarkveðju. Finnska þjóðin er felmtri slegin yfir atburðunum í Tuusula fyrr í dag þegar nemandi í menntaskóla myrti átta manns. 7. nóvember 2007 20:56 Myndband á YouTube talið tengt skotárás í Finnlandi Tveir hið minnsta eru látnir og einhverjir særðir eftir að 18 ára piltur hóf skotárás í Jokela-skólanum í bænum Tuusula í Suður-Finnlandi. Meðal þeirra sem urðu fyrir skoti var skólastjórinn. 7. nóvember 2007 13:51 Umsátrinu í Finnlandi lokið -sjö sagðir fallnir Umsátrinu um finnska skólann þar sem 18 ára nemandi hóf skothríð í miðjum tíma, er lokið. 7. nóvember 2007 14:33 Þjóðarsorg í Finnlandi vegna skotárásarinnar Lýst hefur verið yfir þjóðarsorg í Finnlandi í kjölfar skotárásarinnar þar í gærdag. Flaggað er í hálfa stöng um allt landið. 8. nóvember 2007 06:49 Finnski fjöldamorðinginn lést á sjúkrahúsi Nemandinn sem gekk berserksgang í menntaskóla í bænum Tuusula í suðu Finnlandi í dag lést af völdum skotsárs sem hann veitti sjálfum sér. Pilturinn sem var 18 ára gamall, myrti sjö nemendur og einn kennara áður en hann skaut sjálfan sig. Hann hét Pekka Eric Auvinen. 7. nóvember 2007 22:10 Byssumaður gengur berserksgang í skóla í Finnlandi Átján ára piltur gekk berserksgang í skóla í bænum Tuusula í Suður-Finnlandi í morgun og skaut einn til bana hið minnsta og særði þrjá. 7. nóvember 2007 12:29 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Sjá meira
Ólafur Ragnar sendi Halonen samúðarkveðju Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendi í kvöld Tarja Halonen forseta Finnlands samúðarkveðju. Finnska þjóðin er felmtri slegin yfir atburðunum í Tuusula fyrr í dag þegar nemandi í menntaskóla myrti átta manns. 7. nóvember 2007 20:56
Myndband á YouTube talið tengt skotárás í Finnlandi Tveir hið minnsta eru látnir og einhverjir særðir eftir að 18 ára piltur hóf skotárás í Jokela-skólanum í bænum Tuusula í Suður-Finnlandi. Meðal þeirra sem urðu fyrir skoti var skólastjórinn. 7. nóvember 2007 13:51
Umsátrinu í Finnlandi lokið -sjö sagðir fallnir Umsátrinu um finnska skólann þar sem 18 ára nemandi hóf skothríð í miðjum tíma, er lokið. 7. nóvember 2007 14:33
Þjóðarsorg í Finnlandi vegna skotárásarinnar Lýst hefur verið yfir þjóðarsorg í Finnlandi í kjölfar skotárásarinnar þar í gærdag. Flaggað er í hálfa stöng um allt landið. 8. nóvember 2007 06:49
Finnski fjöldamorðinginn lést á sjúkrahúsi Nemandinn sem gekk berserksgang í menntaskóla í bænum Tuusula í suðu Finnlandi í dag lést af völdum skotsárs sem hann veitti sjálfum sér. Pilturinn sem var 18 ára gamall, myrti sjö nemendur og einn kennara áður en hann skaut sjálfan sig. Hann hét Pekka Eric Auvinen. 7. nóvember 2007 22:10
Byssumaður gengur berserksgang í skóla í Finnlandi Átján ára piltur gekk berserksgang í skóla í bænum Tuusula í Suður-Finnlandi í morgun og skaut einn til bana hið minnsta og særði þrjá. 7. nóvember 2007 12:29
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent