Erlent

Rithöfundurinn Norman Mailer látinn

The Executioner's Song er ein af þeim bókum Mailer sem vakti umtal.
The Executioner's Song er ein af þeim bókum Mailer sem vakti umtal.

Bandaríski rithöfundurinn Norman Mailer er látinn áttatíu og fjögurra ára að aldri. Mailer var tvöfaldur Pulitzer verðlaunahafi og af mörgum talinn einn áhrifamesti rithöfundur Bandaríkjanna á síðari hluta tuttugustu aldarinnar. Bækur Mailer vöktu margar mikið umtal en hann örgraði lesendum sínum með skoðunum sínum á stjórnmálum í Bandaríkjunum og stríðunum í Víetnam og Írak. Mailer lést vegna nýrnabilunar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×