Erlent

Börn munaðarlaus eftir að foreldrar reyndu að bjarga þeim

Frá Algarve
Frá Algarve

Þrír Bretar og einn Þjóðverji létu lífið á Algarve í Portúgal í gær þegar þeir reyndu að bjarga breskum systkinum sem sjórinn hafði hrifsað til sín og borið út á haf.

Þrír aðrir Bretar eru á spítala en þeir reyndu einnig að koma börnunum til hjálpar. Börnin sluppu nær ómeidd, en öldurnar skiluðu þeim aftur upp á ströndina.

Foreldrar barnanna eru á meðal þeirra sem létust.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×