Enski boltinn

Gascoigne fluttur á sjúkrahús

NordicPhotos/GettyImages
Fyrrum knattspyrnumaðurinn Paul Gascoigne hefur verið lagður inn á sjúkrahús þar sem hann fór í bráðaaðgerð vegna magasárs. Þetta gerðist eftir að kappinn hélt upp á fertugsafmælið sitt í Gateshead. Gascoigne er sagður á batavegi eftir aðgerðina, en hann hefur þjáðst af áfengissýki og þunglindi í nokkur ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×