Erlent

10 hermenn látnir í Írak í dag

Bandarískir hermenn í Írak.
Bandarískir hermenn í Írak. MYND/AP
10 bandarískir hermenn hafa látist í Írak í dag í fjórum aðskildum árásum, að sögn bandaríska hersins. Talsmaður hersins, Christopher Garver, sagði nokkra hermannanna hafa látist í bílsprengjum en aðra í átökum við uppreisnarmenn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×