Erlent

Bretar endurnýja kjarnavopnabúr sitt

MYND/AP

Bretar ætla að endurnýja allt kjarnavopnabúr sitt á næstunni, þar á meðal allan kjarnorkukafbátaflotann. Tony Blair, forsætisráðherra, sagði í dag að hinir bandarísku Trident kjarnaoddar verði áfram í vopnabúrinu en hins vegar verði kjarnaoddum fækkað um 20% og verði færri en 160 talsins og hugsanlega verði ekki keyptir nema þrír kafbátar í stað fjögurra.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×