Rumsfeld hafði efasemdir 3. desember 2006 11:15 Nokkrum dögum áður en Donald Rumsfeld, fyrrverandi landvarnaráðherra Bandaríkjanna, sagði af sér embætti hafði hann lagt til meiriháttar breytingar á stefnunni í Írak við forsetaembættið. Þetta kemur fram í bandaríska stórblaðinu New York Times í dag en það hefur undir höndum trúnarskjal sem Rumsfeld sendi Hvíta húsinu tveimur dögum áður en hann tilkynnti um afsögn sína í nóvemberbyrjun. Afsögnin kom í kjölfar sigurs demókrata í þingkosningunum en ógöngur Bandaríkjahers í Írak var ein höfuðástæða góðs gengis þeirra. Í minnisblaðinu segir Rumsfeld að augljóst sé að framganga hersins í Írak sé hvorki að skila skjótum né góðum árangri og því sé kominn tími til róttækra breytinga á stefnunni. Að hans mati hafi ófriðurinn í Írak breyst yfir í blóðugt stríð trúarhópa sem æ erfiðara sé að koma böndum á. Á meðal úrbóta sem hann stingur upp á er að kalla hluta herliðsins heim eða flytja það til staða þar sem rósturnar séu minni. Með því megi meðal annars knýja Íraka til að taka meiri ábyrgð á sínu eigin landi. Til að lágmarka pólitískan skaða heima fyrir leggur Rumsfeld hins vegar til að stjórnvöld reyni að draga úr væntingum bandarísks almennings til stefnubreytinganna þannig að ef þær mistækjust mundi hann ekki draga þá ályktun að stríðið væri þar með að tapast. Talsmaður Pentagon hefur staðfest uppruna skjalsins og segir það endurspegla vel þær hugmyndir sem Rumsfeld hafði um stríðsreksturinn á lokadögum sínum í embætti. Erlent Fréttir Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sjá meira
Nokkrum dögum áður en Donald Rumsfeld, fyrrverandi landvarnaráðherra Bandaríkjanna, sagði af sér embætti hafði hann lagt til meiriháttar breytingar á stefnunni í Írak við forsetaembættið. Þetta kemur fram í bandaríska stórblaðinu New York Times í dag en það hefur undir höndum trúnarskjal sem Rumsfeld sendi Hvíta húsinu tveimur dögum áður en hann tilkynnti um afsögn sína í nóvemberbyrjun. Afsögnin kom í kjölfar sigurs demókrata í þingkosningunum en ógöngur Bandaríkjahers í Írak var ein höfuðástæða góðs gengis þeirra. Í minnisblaðinu segir Rumsfeld að augljóst sé að framganga hersins í Írak sé hvorki að skila skjótum né góðum árangri og því sé kominn tími til róttækra breytinga á stefnunni. Að hans mati hafi ófriðurinn í Írak breyst yfir í blóðugt stríð trúarhópa sem æ erfiðara sé að koma böndum á. Á meðal úrbóta sem hann stingur upp á er að kalla hluta herliðsins heim eða flytja það til staða þar sem rósturnar séu minni. Með því megi meðal annars knýja Íraka til að taka meiri ábyrgð á sínu eigin landi. Til að lágmarka pólitískan skaða heima fyrir leggur Rumsfeld hins vegar til að stjórnvöld reyni að draga úr væntingum bandarísks almennings til stefnubreytinganna þannig að ef þær mistækjust mundi hann ekki draga þá ályktun að stríðið væri þar með að tapast. Talsmaður Pentagon hefur staðfest uppruna skjalsins og segir það endurspegla vel þær hugmyndir sem Rumsfeld hafði um stríðsreksturinn á lokadögum sínum í embætti.
Erlent Fréttir Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sjá meira