Liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi 19. nóvember 2006 19:30 Alexander Litvinenko. MYND/AP Breska lögreglan rannsakar hverjir eitruðu fyrir fyrrverandi forystumanni rússnesku leyniþjónustunnar sem leitaði hælis í Bretlandi fyrir sex árum. Hann liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi. Alexander Litvinenko er 44 ára. Hann var njósnari hjá KGB og síðar öryggissveitum Rússa. Hann hefur verið ötull gagnrýnandi Pútíns Rússlandsforseta. Hann hefur sakað fyrrverandi starfsbræður sína um óhæfuverk sem síðan hafi verið klínt á téténska aðskilnaðarsinna og að hafa reynt að myrða auðjöfurinn Boris Berezovsky. Árið 2000 leitaði Litvinenko hælis í Bretlandi. Bresku blöðin Sunday Times og Mail on Sunday greina frá því í dag að Litvinenko hafi legið á sjúkrahúsi í Lundúnum frá fyrsta nóvember. Kvöldinu áður hafi hann átt kvöldverðarfund með heimildarmanni vegna rannsóknar sinnar á morðinu á rússnesku rannsóknarblaðakonunni Önnu Politkovskayu. Hún var myrt í Moskvu í síðasta mánuði. Síðan hafi Litvinenko veikst og liggur hann nú þungt haldinn á sjúkrahúsi í Lundúnum. Sérfræðingar telja að Litvinenko hafi verið gefið þalíum sem getur reynst banvænt, jafnvel í afar litlum skömmtum. Sérfræðingar segja um tvennt að velja sem skýringu fyrir því að eitrað hafi verið fyrir Litvinenko. Annars vegar hafi Litvinenko dregist inn í deilur Berezovskys við aðra auðjöfra í Rússlandi eða að eitrunin sé viðvörun til Berezovskys og annarra um að skipta sér ekki að forsetakosningunum í Rússlandi 2008. Erlent Fréttir Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Breska lögreglan rannsakar hverjir eitruðu fyrir fyrrverandi forystumanni rússnesku leyniþjónustunnar sem leitaði hælis í Bretlandi fyrir sex árum. Hann liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi. Alexander Litvinenko er 44 ára. Hann var njósnari hjá KGB og síðar öryggissveitum Rússa. Hann hefur verið ötull gagnrýnandi Pútíns Rússlandsforseta. Hann hefur sakað fyrrverandi starfsbræður sína um óhæfuverk sem síðan hafi verið klínt á téténska aðskilnaðarsinna og að hafa reynt að myrða auðjöfurinn Boris Berezovsky. Árið 2000 leitaði Litvinenko hælis í Bretlandi. Bresku blöðin Sunday Times og Mail on Sunday greina frá því í dag að Litvinenko hafi legið á sjúkrahúsi í Lundúnum frá fyrsta nóvember. Kvöldinu áður hafi hann átt kvöldverðarfund með heimildarmanni vegna rannsóknar sinnar á morðinu á rússnesku rannsóknarblaðakonunni Önnu Politkovskayu. Hún var myrt í Moskvu í síðasta mánuði. Síðan hafi Litvinenko veikst og liggur hann nú þungt haldinn á sjúkrahúsi í Lundúnum. Sérfræðingar telja að Litvinenko hafi verið gefið þalíum sem getur reynst banvænt, jafnvel í afar litlum skömmtum. Sérfræðingar segja um tvennt að velja sem skýringu fyrir því að eitrað hafi verið fyrir Litvinenko. Annars vegar hafi Litvinenko dregist inn í deilur Berezovskys við aðra auðjöfra í Rússlandi eða að eitrunin sé viðvörun til Berezovskys og annarra um að skipta sér ekki að forsetakosningunum í Rússlandi 2008.
Erlent Fréttir Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila