Leikmenn í Englandi í jólaskapi 23. desember 2006 16:57 Gary Neville fagnar marki Paul Scholes í dag. Hinn markaskorarinn, Cristiano Ronaldo, fylgist vel með. MYND/Getty Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar eru komnir í jólaskap, ef eitthvað má lesa úr öllum þeim fjölda marka sem leit dagsins ljós í umferð dagsins. Engar breytingar urðu í toppslag deildarinnar þar sem öll helstu liðin unnu leiki sína. Topplið Manchester United var sannfærandi gegn Aston Villa á útivelli og vann öruggan 3-0 sigur þar Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk og Paul Scholes eitt. Man. Utd. er nú með 47 stig á toppnum en Chelsea kemur næst með 43 stig, en liðið er nú að hefja sinn leik gegn Wigan á útivelli. Arsenal og Liverpool unnu bæði tiltölulega fyrirhafnarlausa sigra. Arsenal lagði Blackburn af velli, 6-2, þar sem Robin van Persie skoraði m.a. tvö mörk. Þrjú marka Arsenal komu á síðustu sjö mínútum leiksins, en Blackburn hafði komist yfir á 3. mínútu leiksins. Craig Bellamy og Xabi Alonso skoruðu mörk Liverpool í 2-0 sigri liðsins gegn Watford á heimavelli. Liverpool er í þriðja sæti deildarinnar, einu stigi á undan Arsenal. Bolton og Portsmouth koma í næstu sætum eftir góða sigra í dag. Nicolas Anelka skoraði bæði mörk Bolton í 2-0 útisigri á Man. City, en Portsmouth sigraði Sheffield United 3-1 eftir að hafa lent undir. Fyrr í dag hafði West Ham náð markalausu jafntefli gegn Fulham á útivelli. Heiðar Helguson lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald sem þýðir að hann er kominn í leikbann. Ívar Ingimarsson lék allan leikinn en Brynjar Gunnarsson var allan tímann á varamannabekknum þegar Reading tapaði fyrir Everton, 0-2. Þá lék Hermann Hreiðarsson allan leikinn fyrir Charlton sem mátti þola enn eitt tapið - nú gegn Middlesbrough, 2-0. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar eru komnir í jólaskap, ef eitthvað má lesa úr öllum þeim fjölda marka sem leit dagsins ljós í umferð dagsins. Engar breytingar urðu í toppslag deildarinnar þar sem öll helstu liðin unnu leiki sína. Topplið Manchester United var sannfærandi gegn Aston Villa á útivelli og vann öruggan 3-0 sigur þar Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk og Paul Scholes eitt. Man. Utd. er nú með 47 stig á toppnum en Chelsea kemur næst með 43 stig, en liðið er nú að hefja sinn leik gegn Wigan á útivelli. Arsenal og Liverpool unnu bæði tiltölulega fyrirhafnarlausa sigra. Arsenal lagði Blackburn af velli, 6-2, þar sem Robin van Persie skoraði m.a. tvö mörk. Þrjú marka Arsenal komu á síðustu sjö mínútum leiksins, en Blackburn hafði komist yfir á 3. mínútu leiksins. Craig Bellamy og Xabi Alonso skoruðu mörk Liverpool í 2-0 sigri liðsins gegn Watford á heimavelli. Liverpool er í þriðja sæti deildarinnar, einu stigi á undan Arsenal. Bolton og Portsmouth koma í næstu sætum eftir góða sigra í dag. Nicolas Anelka skoraði bæði mörk Bolton í 2-0 útisigri á Man. City, en Portsmouth sigraði Sheffield United 3-1 eftir að hafa lent undir. Fyrr í dag hafði West Ham náð markalausu jafntefli gegn Fulham á útivelli. Heiðar Helguson lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald sem þýðir að hann er kominn í leikbann. Ívar Ingimarsson lék allan leikinn en Brynjar Gunnarsson var allan tímann á varamannabekknum þegar Reading tapaði fyrir Everton, 0-2. Þá lék Hermann Hreiðarsson allan leikinn fyrir Charlton sem mátti þola enn eitt tapið - nú gegn Middlesbrough, 2-0.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira