Útför páfa á föstudag 4. apríl 2005 00:01 Útför Jóhannesar Páls páfa II mun fara fram næstkomandi föstudag, 8. apríl. Páfagarður tilkynnti þetta fyrir stundu. Búist er við að u.þ.b. tvö hundruð þjóðarleiðtogar verði þar viðstaddir. Lík páfa verður flutt á viðhafnarbörum að Péturskirkju í dag og gert er ráð fyrir að milljónir manna muni leggja leið sína þangað í dag og næstu daga. Almenningi verður gert kleift að votta honum þar virðingu sína. Þegar hafa verið gerðar miklar ráðstafanir í Rómarborg vegna mannfjöldans sem búist er við næstu daga. Þannig hafa verið gerðar sérstakar ráðstafanir til þess að koma til móts við hugsanlegan skort á mat og vatni í borginni og eins hefur verið komið upp sérstökum skýlum þar sem gestir geta gist þar sem öll hótel og gistiheimili eru þegar bókuð. Fyrir utan Péturskirkju hefur verið komið upp sjúkratjaldi og eins verður gríðarlegur fjöldi lögreglumanna á vakt á Péturstorgi næstu dagana. Þá eru samgönguyfirvöld Rómarborgar í óða önn að skipuleggja leiðir til þess að koma fólki til og frá torginu, án þess að of mikil ringulreið skapist. - Ekki hefur enn verið upplýst um hvar Páfi verður jarðaður. Algengast er að páfar séu jarðaðir í hvelfingu undir Péturskirkju en sumir hafa gert að því skóna að Jóhannes Páll verði ef til vill borinn til grafar í heimalandi sínu, Póllandi. Nú líða að minnsta kosti tvær vikur uns kardínálar koma saman til þess að kjósa nýjan páfa. Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Sjá meira
Útför Jóhannesar Páls páfa II mun fara fram næstkomandi föstudag, 8. apríl. Páfagarður tilkynnti þetta fyrir stundu. Búist er við að u.þ.b. tvö hundruð þjóðarleiðtogar verði þar viðstaddir. Lík páfa verður flutt á viðhafnarbörum að Péturskirkju í dag og gert er ráð fyrir að milljónir manna muni leggja leið sína þangað í dag og næstu daga. Almenningi verður gert kleift að votta honum þar virðingu sína. Þegar hafa verið gerðar miklar ráðstafanir í Rómarborg vegna mannfjöldans sem búist er við næstu daga. Þannig hafa verið gerðar sérstakar ráðstafanir til þess að koma til móts við hugsanlegan skort á mat og vatni í borginni og eins hefur verið komið upp sérstökum skýlum þar sem gestir geta gist þar sem öll hótel og gistiheimili eru þegar bókuð. Fyrir utan Péturskirkju hefur verið komið upp sjúkratjaldi og eins verður gríðarlegur fjöldi lögreglumanna á vakt á Péturstorgi næstu dagana. Þá eru samgönguyfirvöld Rómarborgar í óða önn að skipuleggja leiðir til þess að koma fólki til og frá torginu, án þess að of mikil ringulreið skapist. - Ekki hefur enn verið upplýst um hvar Páfi verður jarðaður. Algengast er að páfar séu jarðaðir í hvelfingu undir Péturskirkju en sumir hafa gert að því skóna að Jóhannes Páll verði ef til vill borinn til grafar í heimalandi sínu, Póllandi. Nú líða að minnsta kosti tvær vikur uns kardínálar koma saman til þess að kjósa nýjan páfa.
Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Sjá meira