Andspyrnan brotin á bak aftur 19. nóvember 2004 00:01 Talsmenn Bandaríkjahers segja að andspyrna í borginni Fallujah í Írak hafi nú verið brotin á bak aftur. Uppreisnarmenn láta þó enn til sín taka og hóta þeim ofbeldi sem taka þátt í boðuðum kosningum í janúar. Ellefu dagar eru síðan bandarískar og írakskar hersveitir hófu stórsókn í Fallujah gegn andspyrnumönnum. Leitað var hús úr húsi og nú segja talsmenn hersins að uppreisnarmenn hafi ekkert skjól lengur. Á annað þúsund þeirra hafa verið felldir og annar eins fjöldi hneppt í varðhald. Fjöldi borgarbúa flúði svæðið en þeir eru nú hvattir til að snúa aftur heim og er þeim heitin aðstoð. Ekkert hefur verið látið uppi um mannfall meðal óbreyttra borgara. Deila má um hversu mikill sigur þetta er fyrir Bandaríkjamenn sem telja Fallujah hjarta andspyrnumanna. Stjórnmálaskýrendur segja að ástandið muni líklega versna enn þar sem súnní-múslímar líta á árásir á Fallujah sem árásir á sig. Harðir bardagar halda áfram og þá sérstaklega á svæðinu sem kennt er við súnní-þríhyrninginn, til dæmis í Mósúl þar sem liðsmenn al-Zarqawis segjast hafa hálshöggvið tvo írakska liðsmenn öryggissveitanna. Íraskar öryggissveitir handtóku í gær yfir eitthundrað uppreisnarmenn í Bagdad. Súnní- múslimar, sem eru um 20% þjóðarinnar, hóta að virða boðaðar þingkosningar í janúar að vettugi og andspyrnumenn hóta að refsa þeim grimmilega sem taka þátt í þeim. Þrátt fyrir það segist stjórnin ákveðin í að halda kosningarnar á tilsettum tíma. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Sjá meira
Talsmenn Bandaríkjahers segja að andspyrna í borginni Fallujah í Írak hafi nú verið brotin á bak aftur. Uppreisnarmenn láta þó enn til sín taka og hóta þeim ofbeldi sem taka þátt í boðuðum kosningum í janúar. Ellefu dagar eru síðan bandarískar og írakskar hersveitir hófu stórsókn í Fallujah gegn andspyrnumönnum. Leitað var hús úr húsi og nú segja talsmenn hersins að uppreisnarmenn hafi ekkert skjól lengur. Á annað þúsund þeirra hafa verið felldir og annar eins fjöldi hneppt í varðhald. Fjöldi borgarbúa flúði svæðið en þeir eru nú hvattir til að snúa aftur heim og er þeim heitin aðstoð. Ekkert hefur verið látið uppi um mannfall meðal óbreyttra borgara. Deila má um hversu mikill sigur þetta er fyrir Bandaríkjamenn sem telja Fallujah hjarta andspyrnumanna. Stjórnmálaskýrendur segja að ástandið muni líklega versna enn þar sem súnní-múslímar líta á árásir á Fallujah sem árásir á sig. Harðir bardagar halda áfram og þá sérstaklega á svæðinu sem kennt er við súnní-þríhyrninginn, til dæmis í Mósúl þar sem liðsmenn al-Zarqawis segjast hafa hálshöggvið tvo írakska liðsmenn öryggissveitanna. Íraskar öryggissveitir handtóku í gær yfir eitthundrað uppreisnarmenn í Bagdad. Súnní- múslimar, sem eru um 20% þjóðarinnar, hóta að virða boðaðar þingkosningar í janúar að vettugi og andspyrnumenn hóta að refsa þeim grimmilega sem taka þátt í þeim. Þrátt fyrir það segist stjórnin ákveðin í að halda kosningarnar á tilsettum tíma.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Sjá meira