Íslenski boltinn

Fréttamynd

Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarð­víkur

Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Njarðvíkur og mun spila með liðinu í Lengjudeildinni á næsta tímabili. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem nýráðinn þjálfari liðsins, Davíð Smári Lamude, fær til félagsins.

Íslenski boltinn

Fréttir í tímaröð