John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Enski landsliðsmaðurinn hjá Manchester City, John Stones, íhugaði að leggja skóna á hilluna á síðasta tímabili vegna þrálátra meiðsla. Enski boltinn 7.10.2025 12:33
Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Strákarnir í Fantasýn, hlaðvarpi Sýnar um Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar, svöruðu spurningum hlustenda í síðasta þætti. Nokkrar þeirra sneru að framherjakrísunni í Fantasy. Enski boltinn 7.10.2025 11:30
Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Manchester United-goðsögnin Wayne Rooney skrifar vandræði Liverpool í vetur meðal annars á það að Mohamed Salah leggi ekki nógu mikið á sig fyrir liðið. Hann vill að Arne Slot færi hann til inn á vellinum. Enski boltinn 7.10.2025 08:03
Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn 6.10.2025 08:02
Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Erling Haaland skoraði eina mark sinna manna í Manchester City þegar lærisveinar Pep Guardiola unnu mikilvægan 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.10.2025 15:02
„Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, sagði lið sitt hafa átt meira skilið úr leik þess gegn Chelsea á Stamford Bridge á laugardag. Bláliðar skoruðu í blálokin og sáu þar með til þessa að Liverpool hafi tapað þremur leikjum í röð. Enski boltinn 5.10.2025 08:00
Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn „Þetta var spennandi leikur, við nutum hans. Frammistaðan í fyrri hálfleik, að vera 2-0 yfir, hjálpaði okkur gríðarlega,“ sagði Mason Mount, annar af markaskorurum Rauðu djöflanna, eftir 2-0 sigur liðsins á Svörtu köttunum í Sunderland. Enski boltinn 4.10.2025 17:31
Þriðja tap Liverpool í röð Englandsmeistarar Liverpool hafa nú tapað þremur leikjum í röð. Að þessu sinni var það gegn Chelsea á Stamford Bridge í Lundúnum. Enski boltinn 4.10.2025 16:00
Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Manchester United mætti nýliðum Sunderland á Old Trafford í 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fyrr í dag. Tvö mörk í fyrri hálfleik voru nóg fyrir heimamenn í Manchester United sem spiluðu fínan leik í dag. Enski boltinn 4.10.2025 13:30
Arsenal á toppinn Skytturnar hans Mikel Arteta eru komnar á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á lánlausum Hömrum. Enski boltinn 4.10.2025 13:30
Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Leeds United tók á móti Tottenham Hotspur á Elland Road í 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Tottenham fór með sigur af hólmi 1-2 og tyllti sér í annað sæti deildarinnar um sinn í það minnsta. Enski boltinn 4.10.2025 11:03
Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Antoine Semenyo skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Bournemouth vann 3-1 sigur á Fulham á Vitality leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 4.10.2025 08:02
Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Rætt var um stöðu Liverpool í BigBen í gær. Mikael Nikulásson var gestur þáttarins ásamt Teiti Örlygssyni. Honum hefur ekki fundist mikið til Liverpool koma í upphafi tímabilsins og segir að leikmannakaup félagsins hafi ekki heppnast eins vel og stuðningsmenn þess vonuðust eftir. Enski boltinn 3.10.2025 23:33
Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Bournemouth lyfti sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Fulham í fyrsta leik 7. umferðar í kvöld. Antoine Semenyo heldur áfram að gera það gott með Bournemouth. Enski boltinn 3.10.2025 21:02
Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Chelsea og Liverpool eigast við í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Leikurinn er klukkan 16:30 á morgun, laugardag. Af því tilefni er ekki úr vegi að rifja upp flottustu mörkin úr leikjum liðanna. Enski boltinn 3.10.2025 16:31
Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Brasilíumaðurinn Antony er laus úr prísundinni hjá Manchester United eftir að félagið samþykkti að selja hann til spænska félagsins Real Betis í haust. Enski boltinn 3.10.2025 15:46
Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Vandamál Manchester United hefur frekar verið að nýta færin sín fremur en að skapa þau. Það segir tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 3.10.2025 14:32
Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Thomas Tuchel, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir landsleiki í undankeppni HM á næstunni. Enski boltinn 3.10.2025 09:44
Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Byrjun Ange Postecoglou sem knattspyrnustjóri Nottingham Forest hefur fljótt breyst í algjöra martröð. Hann hefur enn ekki unnið leik og Forest tapaði á móti dönsku félagi í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 3.10.2025 09:30
Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Englandsmeistarar Liverpool fengu ekki nógu góðar fréttir af brasilíska markverði sínum Alisson Becker. Enski boltinn 3.10.2025 08:41
Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Antoine Semenyo skoraði hálfótrúlegt mark fyrir Bournemouth um síðustu helgi. „Varnarleikur“ Leedsarans Brenden Aaronson pirraði að sjálfsögðu þá sem ekki eru með Semenyo í sínu Fantasy-liði í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 2.10.2025 12:30
„Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Eins og sönnum Sunderland-manni sæmir hefur útvarpsmaðurinn Sigurður Þorri Gunnarsson lítið álit á Newcastle-goðinu Alan Shearer. Enski boltinn 2.10.2025 11:33
Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Hvernig hafa topparnir í íslenska flugbransanum staðið sig í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar til þessa? Strákarnir í Fantasýn veltu þessu fyrir sér í nýjasta hlaðvarpsþætti sínum. Enski boltinn 1.10.2025 22:30
Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Liverpool tapaði í gærkvöldi sínum öðrum leik á stuttum tíma þegar liðið lá 1-0 fyrir tyrkneska félaginu Galatasaray í Meistaradeildinni. Enski boltinn 1.10.2025 08:00
Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Eins og flest vita þá fer tískan í hringi, það á bæði við um þegar kemur að fatnaði og útliti en einnig þegar kemur að því hvað er heitt hverju sinni í heimi íþrótta. Innan fótboltaheimsins eru föst leikatriði heldur betur komin í tísku á nýjan leik. Enski boltinn 1.10.2025 07:00