Saga Jamie Vardy á leiðinni á hvíta tjaldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2015 12:30 Jamie Vardy Vísir/Getty Fimm ára ferðalag Jamie Vardy frá því að spila utandeildarfótbolta til að bæta markamet Ruud Van Nistelrooy um helgina er svo sannarlega efni í góða bíómynd. Jamie Vardy skoraði í ellefta leiknum í röð með Leicester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina og sló þar með met Van Nistelrooy.Sjá einnig:Sögulegt mark Vardy í jafntefli gegn United Kvikmyndahandritshöfundurinn Adrian Butchart hefur nú áhuga á því að fara alla leið og gera bíómynd með þessari ótrúlegu sögu Jamie Vardy. Adrian Butchart skrifaði meðal annars handritið af bíómyndinni Goal sem fjallar um uppkomu knattspyrnumanns. Hann hefur því reynslu af því að setja upp magnaða uppkomusögu knattspyrnumanns en núna þarf hann ekki að ýkja neitt. Saga Vardy býður upp á alla mögulega dramatík. „Þetta er þannig saga að ef hún væri ekki sönn þá myndi enginn trúa henni," sagði Adrian Butchart í viðtali við The Sun.Sjá einnig:Saga Jamie Vardy er lygileg en alveg fullkomlega sönn Jamie Vardy vann í verksmiðju fyrir fimm árum ásamt því að spila utandeildarfótbolta en sló síðan í gegn hjá Fleetwood Town sem seldi hann fyrir eina milljón punda til Leicester City. „Afrek hans eru ótrúleg sem og að bæta metið með þessu frábæra marki á móti einu stærsta félagi fótboltans gerir þetta enn magnaðra," sagði Butchart. „Þetta er hlutverk sem leikara dreymir um að leika," sagði Butchart og hann sér heimsfræga leikara eins og þá Robert Pattinson, Andrew Garfield og Zac Efron kandídata í að leika Jamie Vardy í myndinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Sögulegt mark Vardy í jafntefli gegn United | Sjáðu mörkin Leicester og Manchester United gerðu jafntefli í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, en liðin skildu jöfn, 1-1, á King Power leikvanginum í Leicester. Jamie Vardy sló met Ruud van Nistelrooy. 28. nóvember 2015 19:15 Saga Jamie Vardy er lygileg en alveg fullkomlega sönn Jamie Vardy og Leicester City eru mjög óvænt á toppnum í ensku úrvalsdeildinni, Vardy er markahæsti leikmaður deildarinnar og búinn að jafna met Ruud van Nistelrooy. 27. nóvember 2015 06:00 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Sjá meira
Fimm ára ferðalag Jamie Vardy frá því að spila utandeildarfótbolta til að bæta markamet Ruud Van Nistelrooy um helgina er svo sannarlega efni í góða bíómynd. Jamie Vardy skoraði í ellefta leiknum í röð með Leicester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina og sló þar með met Van Nistelrooy.Sjá einnig:Sögulegt mark Vardy í jafntefli gegn United Kvikmyndahandritshöfundurinn Adrian Butchart hefur nú áhuga á því að fara alla leið og gera bíómynd með þessari ótrúlegu sögu Jamie Vardy. Adrian Butchart skrifaði meðal annars handritið af bíómyndinni Goal sem fjallar um uppkomu knattspyrnumanns. Hann hefur því reynslu af því að setja upp magnaða uppkomusögu knattspyrnumanns en núna þarf hann ekki að ýkja neitt. Saga Vardy býður upp á alla mögulega dramatík. „Þetta er þannig saga að ef hún væri ekki sönn þá myndi enginn trúa henni," sagði Adrian Butchart í viðtali við The Sun.Sjá einnig:Saga Jamie Vardy er lygileg en alveg fullkomlega sönn Jamie Vardy vann í verksmiðju fyrir fimm árum ásamt því að spila utandeildarfótbolta en sló síðan í gegn hjá Fleetwood Town sem seldi hann fyrir eina milljón punda til Leicester City. „Afrek hans eru ótrúleg sem og að bæta metið með þessu frábæra marki á móti einu stærsta félagi fótboltans gerir þetta enn magnaðra," sagði Butchart. „Þetta er hlutverk sem leikara dreymir um að leika," sagði Butchart og hann sér heimsfræga leikara eins og þá Robert Pattinson, Andrew Garfield og Zac Efron kandídata í að leika Jamie Vardy í myndinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sögulegt mark Vardy í jafntefli gegn United | Sjáðu mörkin Leicester og Manchester United gerðu jafntefli í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, en liðin skildu jöfn, 1-1, á King Power leikvanginum í Leicester. Jamie Vardy sló met Ruud van Nistelrooy. 28. nóvember 2015 19:15 Saga Jamie Vardy er lygileg en alveg fullkomlega sönn Jamie Vardy og Leicester City eru mjög óvænt á toppnum í ensku úrvalsdeildinni, Vardy er markahæsti leikmaður deildarinnar og búinn að jafna met Ruud van Nistelrooy. 27. nóvember 2015 06:00 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Sjá meira
Sögulegt mark Vardy í jafntefli gegn United | Sjáðu mörkin Leicester og Manchester United gerðu jafntefli í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, en liðin skildu jöfn, 1-1, á King Power leikvanginum í Leicester. Jamie Vardy sló met Ruud van Nistelrooy. 28. nóvember 2015 19:15
Saga Jamie Vardy er lygileg en alveg fullkomlega sönn Jamie Vardy og Leicester City eru mjög óvænt á toppnum í ensku úrvalsdeildinni, Vardy er markahæsti leikmaður deildarinnar og búinn að jafna met Ruud van Nistelrooy. 27. nóvember 2015 06:00