Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

20. nóvember 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Ísland í dag - Gat ekki hreyft sig og heyrði lífið líða hjá

Steinunn Gestsdóttir er prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands og fyrrverandi aðstoðarrektor skólans. Hún var í fantaformi, naut lífsins með sínum nánustu og á framabraut þegar hún veiktist af Covid fyrir fimm árum og allt breyttist. Hún er enn að glíma við langvinn einkenni Covid og á tímabili óttaðist hún um líf sitt út af veikindunum. Ísland í dag heimsótti Steinunni og fékk að heyra hennar sögu sem er í einu orði sagt sláandi.

Ísland í dag
Fréttamynd

Óboðlegt að stórir aðilar auki arð­semi í krafti fá­keppni

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands telur ákvörðun peningastefnunefndar að lækka stýrivexti skref í rétta átt nú þegar skýr merki eru um kólnun í hagkerfinu. Í tilkynningu segir að peningalegt aðhald þrengi nú þegar verulega að skuldsettum heimilum og geti ýtt undir hraðari kólnun hagkerfisins og stuðlað að auknu atvinnuleysi. Miðstjórn minnir í tilkynningu á skuldbindingar atvinnulífs að halda aftur af verðhækkunum og loforð stjórnvalda um að halda aftur af gjaldskrárhækkunum

Viðskipti innlent