Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Á þessum degi fyrir 107 árum varð Ísland fullvalda ríki en Halla Tómasdóttir forseti Íslands sendir landsmönnum heillaóskir að því tilefni. Þar sem alþingiskosningar fóru fram daginn fyrir fullveldisafmælið í fyrra verður þetta í fyrsta sinn sem dagskrá Höllu verður með hefðbundnu sniði á fullveldisdaginn eftir að hún tók við embætti. Innlent
Hótað lífláti eftir mistökin Forráðamenn Formúlu 1 liðs Red Bull hafa beðist afsökunar á sínum þætti í þeirri reiðiöldu sem beindist að Kimi Antonelli, ökuþór Mercedes, sem fékk líflátshótanir eftir kappaksturinn í Katar um helgina. Formúla 1
Fela einhverfu til að passa inn „Þetta er í rauninni svolítið vonlaus staða því þó að ég geti unnið vinnuna sem til er ætlast og gert það vel, þá fitta ég ekki inn í neina vinnustaðamenningu,” segir íslensk kona sem fékk einhverfugreiningu á fullorðnisaldri en hún brann út eftir þrjú ár í starfi og hefur að eigin sögn gefist upp á íslenska vinnumarkaðnum. Lífið
Sunnudagsmessan - Arnar fer yfir mark Arsenal Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari greindi jöfnunarmark Arsenal gegn Chelsea í Sunnudagsmessunni, þar sem þrettánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta var gerð upp. Enski boltinn
Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ „Ég held ég hafi haldið þegar ég var yngri að jafnvægi væri áfangastaður sem ég kæmist á,“ segir Sigurlaug Helga Pétursdóttir, lögfræðingur hjá Festi, og hlær. Atvinnulíf
Bandarískir gagnaversrisar kljást um að kaupa atNorth fyrir nærri 700 milljarða Tvö af stærstu gagnaversrekstrarfélögum heimsins eru nú í baráttu um að kaupa atNorth, sem starfrækir meðal annars þrjú gagnaver hér á landi, en líklegt er að norræna fyrirtækið verði selt fyrir nærri sjö hundruð milljarða. Innherji
Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Kvikmyndir hafa verið líf mitt og yndi alla tíð. Ég var ekki nema þriggja ára gamall þegar mér var rúllað í barnakerru inn í Nýja bíó í Keflavík árið 1968 til að horfa á mína fyrstu kvikmynd,“ segir Björn Árnason framkvæmda- og fjármálastjóri Sambíóanna. Lífið samstarf