FIFA setur nettröllin á svartan lista Alþjóðaknattspyrnusambandið grípur til harðra aðgerða gegn einstaklingum sem hafa sent frá sér hatursfull ummæli og hótanir á alheimsnetinu. Áætlunin er að koma í veg fyrir að þeir mæti á heimsmeistaramótið næsta sumar. Fótbolti 20.11.2025 16:33
Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Liðin sextán sem spila um fjögur síðustu sæti Evrópuþjóða, á HM karla í fótbolta næsta sumar, vita núna hvaða leið þau þurfa að fara í umspilinu í lok mars. Fótbolti 20.11.2025 12:44
Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Viku eftir að hafa skrifað pistil um að hann skuldaði Heimi Hallgrímssyni afsökunarbeiðni hefur kjaftagleiði Írinn Eamon Dunphy nú sagt að Heimir eigi ekkert hrós skilið fyrir að Írland hafi komist í HM-umspilið í fótbolta. Fótbolti 20.11.2025 12:00
Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti 20.11.2025 07:10
Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Hinn 42 ára gamli Craig Gordon man tímana tvenna með skoska landsliðinu og varð í gærkvöldi elsti leikmaðurinn til að spila í undankeppni HM. Fótbolti 19. nóvember 2025 17:24
„Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Heimir Hallgrímsson segir undanfarna daga hafa verið eina gleðisprengju, töfrum líkastir og samgleðst hann með írsku þjóðinni eftir að Írland tryggði sér sæti í umspili fyrir HM í fótbotlta. Á svona dögum gleymast erfiðu dagarnir sem höfðu á undan gert vart um sig þegar ekki gekk eins vel. Fótbolti 19. nóvember 2025 15:05
Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Danir misstu HM-sætið frá sér á síðustu stundu í Skotlandi í gærkvöldi og þurfa því að fara í umspil um laus sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Fótbolti 19. nóvember 2025 13:02
Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Norðmenn eru komnir inn á heimsmeistaramótið í fótbolta í fyrsta sinn á þessari öld og í fyrsta sinn í meira en aldarfjórðung. Það eru hins vegar margir sannfærðir um að Norðmenn skapi þar usla og geti því farið langt á HM næsta sumar. Fótbolti 19. nóvember 2025 11:03
Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Á meðan Heimir Hallgrímsson er að upplifa frábæra tíma með írska landsliðinu er ekki hægt að segja það sama um hans gömlu lærisveina í jamaíska landsliðinu og hvað þá með eftirmann hans. Fótbolti 19. nóvember 2025 10:31
Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Tékkar eru á leiðinni í umspil um sæti á heimsmeistaramótinu en það er ekki mikil gleði og frekar súr stemmning í kringum liðið þrátt fyrir að HM-draumurinn lifi enn. Fótbolti 19. nóvember 2025 10:02
Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Heimir Hallgrímsson, þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta, var mættur í Bítið á Bylgjunni í morgun og veitti þar sitt fyrsta viðtal á Íslandi eftir magnaðan árangur írska landsliðsins undir hans stjórn. Fótbolti 19. nóvember 2025 09:28
Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er einn þeirra sem fóru að leita skýringa eftir tap íslenska karlalandsliðsins á móti Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili um laus sæti á HM. Fótbolti 19. nóvember 2025 09:00
Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Curacao varð í nótt fámennasta þjóð sögunnar til að tryggja sér sæti á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu eftir að hafa náð 0-0 jafntefli gegn Jamaíka á lokadegi undankeppni Norður- og Mið-Ameríku, CONCACAF. Fótbolti 19. nóvember 2025 06:19
Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Andy Robertson, fyrirliði skoska fótboltalandsliðsins, var skiljanlega í skýjunum eftir að Skotland tryggði sér sæti á HM í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár. Diogo Jota heitinn, sem var samherji Robertsons hjá Liverpool, var honum ofarlega í huga í allan dag. Fótbolti 18. nóvember 2025 22:37
Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Evrópumeistarar Spánar, Sviss, Austurríki, Belgía og Skotland tryggðu sér í kvöld sæti á heimsmeistaramótinu í fótbolta á næsta ári. Fótbolti 18. nóvember 2025 22:02
Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Skotland tryggði sér sæti á HM í fyrsta sinn síðan 1998 með 4-2 sigri á Danmörku í úrslitaleik um toppsætið í C-riðli undankeppninnar á Hampden Park í kvöld. Skotar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins í uppbótartíma. Fótbolti 18. nóvember 2025 21:49
Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Stórleikur kvöldsins fer fram á Hampden Park í Glasgow þar sem Skotar og Danir spila hreinan úrslitaleik um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Fótbolti 18. nóvember 2025 16:30
Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Brot úr ræðu landsliðsþjálfarans Arnars Gunnlaugssonar, eftir tapið erfiða gegn Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta á dögunum þar sem að HM draumurinn varð að engu, má sjá í leikdags myndbandi sem birt hefur verið á samfélagsmiðlareikningi KSÍ. Fótbolti 18. nóvember 2025 15:01
Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Í kvöld geta Danir fetað í fótspor Norðmanna og tryggt sér sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Til þess þurfa þeir að ná stigi á móti Skotum á Hampden Park. Fótbolti 18. nóvember 2025 14:31
Ronaldo hittir Trump í dag Cristiano Ronaldo hefur óskað eftir því að hitta Donald Trump og í dag verður honum að þessari ósk sinni. Fótbolti 18. nóvember 2025 14:00
Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Norska knattspyrnusambandið og leikmannasamtökin NISO hafa komist að samkomulagi um bónusgreiðslur til leikmanna eftir að norska karlalandsliðið tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Það eru engir smáaurar. Fótbolti 18. nóvember 2025 12:01
Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Það var ljóst eftir tap á móti Úkraínu í hreinum úrslitaleik um annað sætið og farseðil í umspilið. Gennaro Gattuso, þjálfari ítalska landsliðsins, heldur því fram að undankeppni Evrópu fyrir heimsmeistaramótið sé ósanngjörn fyrir Evrópu. Fótbolti 18. nóvember 2025 09:32
Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Það borgar sig ekkert að vera espa upp Erling Braut Haaland í leikjum. Það sannaðist enn á ý. Fótbolti 18. nóvember 2025 09:01
Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Eftir magnaða sigra írska landsliðsins undir stjórn Heimis Hallgrímssonar gegn Portúgal og Ungverjalandi, sem sjá til þess að HM draumurinn lifir, telur blaðamaður þar í landi að áhrif Heimis á landsliðið og sigrarnir muni lifa með Írum um ókomna tíð. Fótbolti 18. nóvember 2025 07:31
Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram næsta sumar í Bandaríkjunum og það bættust við þátttökuþjóðir á hverjum degi í þessum landsliðsglugga. Margir hafa aftur á móti áhyggjur af vandræðum innflytjenda í Bandaríkjunum en forseti FIFA reyndi að létta eitthvað af þeim áhyggjum eftir fund með Bandaríkjaforseta. Fótbolti 18. nóvember 2025 06:30