Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Portúgalska fótboltalandsliðið mun heiðra goðsagnakennda framherjann Eusébio með því að spila í sérstakri treyju honum til heiðurs í þessum mánuði Fótbolti 6.11.2025 16:32
Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir það mikið áfall að hafa landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson hafi ekkert geta spilað með liðinu í undankeppni HM. Hákon Arnar Haraldsson hafi hins vegar vaxið mikið í fyrirliðahlutverkinu í hans fjarveru. Fótbolti 6.11.2025 11:02
Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Arsenal-framherjinn Viktor Gyökeres verður ekki klár fyrir komandi leiki Svía í undankeppni HM í fótbolta og var því ekki valinn. Alexander Isak er hins vegar í hópnum. Fótbolti 5.11.2025 15:32
Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Englendingurinn Graham Potter var í dag kynntur sem nýr þjálfari sænska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 20. október 2025 18:17
Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Graham Potter var í dag kynntur sem nýr þjálfari karlalandsliðs Svíþjóðar í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Jon Dahl Tomasson, sem var rekinn fyrir viku vegna lélegs gengis, og ætlar að koma Svíum á HM næsta sumar. Fótbolti 20. október 2025 07:03
Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Ísland er enn fámennasta þjóðin til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta. Grænhöfðaeyjar tryggðu sér HM-sætið í vikunni en þær eru fjölmennari en Ísland. Það er önnur eyjaþjóð sem ógnar hins vegar íslenska heimsmetinu. Fótbolti 17. október 2025 22:31
Potter á að töfra Svía inn á HM Graham Potter verður að öllum líkindum næsti þjálfari sænska karlalandsliðsins í fótbolta, samkvæmt sænska fótboltamiðlinum Fotbollskanalen. Fótbolti 17. október 2025 15:06
Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Svo virðist sem allt sem Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar snerti þessa dagana verði að gulli. Hann er Íslandsmeistari með Víkingi og nær sögulegum árangri sem fyrirliði landsliðsins. Íslenski boltinn 17. október 2025 11:00
Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Wilfried Zaha er langt frá því að vera sáttur með fyrrverandi samherja sinn hjá Crystal Palace, Jean-Philippe Mateta, og segir ummæli hans um hann vera ógeðsleg. Enski boltinn 17. október 2025 08:32
Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Þjálfari ítalska fótboltalandsliðsins hótar því að fara í útlegð frá sínu eigin landi ef landsliðið hans kemst ekki á þriðja heimsmeistaramótið í röð. Fótbolti 16. október 2025 23:02
FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Donald Trump hótaði borgarstjórum í Bandaríkjunum að hann gæti tekið HM-leiki af þeim. Í fyrstu neitaði FIFA að Bandaríkjaforseti hefði slík völd en nú er komið annað hljóð í FIFA-fólk. Fótbolti 16. október 2025 21:48
Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Eftirlitsstofnun í Sviss hefur hafið frumkvæðisskoðun á því hvort að Alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) stundi ólöglega veðmálastarfsemi með sölu á sýndareignum í aðdraganda að heimsmeistaramóti á næsta ári. Eignirnar veita möguleika á að kaupa miða á leiki á mótinu og ganga kaupum og sölum dýrum dómum. Viðskipti erlent 16. október 2025 11:39
Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Landslið Marokkós í fótbolta karla setti heimsmet með sigri sínum á Lýðveldinu Kongó í fyrradag. Fótbolti 16. október 2025 11:30
Borgarstjóri Boston svarar Trump Michelle Wu, borgarstjóri Boston, hefur svarað Donald Trump Bandaríkjaforseta vegna hótana hans um að færa leiki á HM í fótbolta næsta sumar úr borginni. Fótbolti 16. október 2025 08:30
Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Eftir óvænt tap gegn Færeyjum hafa báðir landsliðsþjálfarar Tékklands verið reknir úr starfi. Aðalþjálfarinn axlar fulla ábyrgð og segist skilja ákvörðunina. Fótbolti 15. október 2025 16:32
Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Lee Dixon kom við kauninn á Everton-mönnum þegar hann lýsti leik Lettlands og Englands í undankeppni HM 2026 í gær. Félagið svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 15. október 2025 10:32
Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Þrátt fyrir 1-0 sigurinn gegn Armeníu í undankeppni HM í gærkvöldi hefur Heimir Hallgrímsson og hans lið, írska fótboltalandsliðið, hlotið talsverða gagnrýni í írskum miðlum eftir leikinn. Fótbolti 15. október 2025 10:01
Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Thomas Tuchel, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, hafði húmor fyrir skotum stuðningsmanna Englands í hans garð á meðan leiknum gegn Lettlandi í gær stóð. Fótbolti 15. október 2025 09:31
Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað að færa leiki á HM 2026 í fótbolta sem eiga að fara fram í Boston. Fótbolti 15. október 2025 08:30
Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Heimir Hallgrímsson heldur í vonina um að koma Írum á HM í fótbolta, og ljúka þannig 24 ára bið frá síðasta heimsmeistaramóti Írlands, eftir „ófagran“ 1-0 sigur á Armenum í gærkvöld. Fótbolti 15. október 2025 07:01
Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Sex þjóðir bættust í kvöld í hóp þeirra sem tryggt hafa sér sæti á HM karla í fótbolta sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada næsta sumar. Aðeins tuttugu sæti eru enn laus á þessu stærsta heimsmeistaramóti sögunnar. Fótbolti 14. október 2025 22:03
Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Portúgal tókst ekki að landa HM-farseðli í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Ungverjaland á heimavelli. Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk liðsins og setti met, og staða Portúgala er áfram góð. Fótbolti 14. október 2025 20:52
Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Írska karlalandsliðið í fótbolta, sem Heimir Hallgrímsson þjálfar, á enn von um að komast á HM eftir torsóttan 1-0 sigur gegn Armeníu í Dublin í kvöld. Fótbolti 14. október 2025 20:35
England inn á HM án þess að fá á sig mark Englendingar tryggðu sér í kvöld sæti á HM næsta sumar, þegar mótið fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. England tryggði sér HM-sætið með öruggum 5-0 sigri gegn Lettlandi í Riga. Fótbolti 14. október 2025 20:34