HM 2026 í fótbolta Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Arnar Gunnlaugsson hefur mikla trú á Daníel Tristan Guðjohnsen sem hann valdi í fyrsta sinn í íslenska landsliðið í dag. Fótbolti 27.8.2025 14:27 Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi tvo nýliða í landsliðshópinn sem mætir Aserbaídsjan og Frakklandi í fyrstu leikjunum í undankeppni HM 2026. Fótbolti 27.8.2025 13:11 Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson kynnti landsliðshópinn fyrir fyrstu leikina í undankeppni HM 2026 og sat fyrir svörum á blaðamannafundi sem var í beinni útsendingu og textalýsingu á Vísi. Fótbolti 27.8.2025 12:36 Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Séamus Coleman, sem hefur verið fyrirliði írska fótboltalandsliðsins undanfarin ár, er ekki í landsliðshópnum sem Heimir Hallgrímsson valdi fyrir fyrstu leikina í undankeppni HM 2026. Fótbolti 26.8.2025 15:00 Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Norska knattspyrnusambandið undirbýr sig fyrir mikil mótmæli og læti í tengslum við heimaleik liðsins á móti Ísrael í undankeppni HM í október. Fótbolti 19.8.2025 21:33 Messi í argentínska landsliðshópnum Lionel Messi er í nýjasta landsliðshópi Argentínumanna en Lionel Scaloni valdi hann fyrir leiki í undankeppni HM á móti Venesúela og Ekvador í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 18.8.2025 17:23 „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, getur vart beðið eftir fyrsta heimaleik sínum með liðið í undankeppni HM í næsta mánuði. Hann tekur undir orð fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands sem sagði nálgun Arnars í byrjun helst til of bratta. Fótbolti 18.8.2025 08:33 Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir það skipta öllu máli fyrir sitt lið að búa að góðum stuðningi í komandi undankeppni HM eigi liðið að ná markmiðum sínum. Stuðningsmenn Ísland geti hjálpað liðinu gríðarlega. Fótbolti 13.8.2025 16:30 Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Heimir Hallgrímsson er efins um að Ísland eigi möguleika á að komast á HM í Norður-Ameríku á næsta ári en fylgist spenntur með. Hann hefur átt samtöl við landsliðsþjálfarann Arnar Gunnlaugsson um starfið og hvetur hann til góðra verka. Fótbolti 11.8.2025 10:01 Frank Mill er látinn Þýski fótboltaheimurinn syrgir nú einn af leikmönnum sem færðu Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn fyrir 35 árum síðan. Fótbolti 5.8.2025 10:48 Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Ef það er eitthvað sem er hægt að ganga að vísu þá er það að Brasilíumenn mæta í stórum og litríkum hópum til að styðja við bakið á sínu liði á heimsmeistaramótunum í fótbolta. Kannski þó ekki mikið lengur. Fótbolti 31.7.2025 09:37 Dregið í riðla á HM í Las Vegas Bandaríkjamenn munu sjá um dráttinn fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta en ekki Kanadamenn og Mexíkóar sem halda mótið með þeim sumarið 2026. Fótbolti 30.7.2025 12:01 Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Mikill hiti og hvert þrumuveðrið á fætur öðru settu mikinn svip á heimsmeistarakeppni félagsliða í fótbolta sem lauk í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Margir höfðu í framhaldinu áhyggjur af HM landsliða í Bandaríkjunum á næsta ári en FIFA hefur fundið lausnina. Fótbolti 14.7.2025 11:33 Ánægður með Arnar og er klár í haustið Hákon Rafn Valdimarsson hrósar landsliðsþjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni og hlakkar til næsta landsliðsverkefnis Íslands. Strákarnir okkar séu meira en klárir í komandi undankeppni HM. Fótbolti 12.7.2025 13:01 FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Samband Gianni Infantino, forseta FIFA, og Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, verður sífellt nánara. FIFA hyggst opna nýja skrifstofu í New York og verður síðarnefndi forsetinn leigusali Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 8.7.2025 15:59 Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Bandaríkin og Mexíkó munu mætast í úrslitaleik um Gullbikarinn eftir sigra í undanúrslitunum gegn Gvatemala og Hondúras. Sem verður síðasti keppnisleikur liðanna áður en þau halda og spila heimsmeistaramótið á næsta ári. Fótbolti 3.7.2025 08:18 Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Bandaríska kvennadeildin í fótbolta, NWSL, hefur gefið það út að hlé verði gert á deildinni á meðan heimsmeistaramót karla fer fram í Bandaríkjunum á næsta ári. Fótbolti 2.7.2025 22:32 Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Alþjóðaleikmannasamtökin FIFPRO óttast að verði spilaðir leikir um miðjan dag á ákveðnum völlum á HM 2026 geti of mikill hiti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Fótbolti 30.6.2025 23:17 „Ég sé Messi ekki missa af HM 2026“ Nicolás Otamendi, varnarmaður Benfica og argentínska landsliðsins, hefur ýtt undir væntingar að Lionel Messi verði með á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Fótbolti 26.6.2025 22:48 Trump fékk gefins áritaða treyju Cristiano Ronaldo Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú staddur á fundi sjö helstu iðnríki heims í Kanada og hann fer ekki tómhentur heim hvernig sem samningamálin ganga. Fótbolti 17.6.2025 13:02 Tíu sem gætu stolið senunni á HM 2026 Á sunnudag hefst HM félagsliða karla í knattspyrnu. Mótið fer fram í Bandaríkjunum en HM landsliða fer fram á næsta ári í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Því ákvað miðillinn The Athletic að taka saman hvaða tíu leikmenn gætu stolið senunni á HM á næsta ári. Fótbolti 13.6.2025 22:00 Þorði ekki í mikilvægan landsleik af ótta við stefnu Trumps Kúbverjar eru úr leik í undankeppni HM karla í fótbolta en kannski ættu þeir enn von ef að markvörður þeirra og fyrirliði hefði þorað að yfirgefa Bandaríkin til að spila lykilleik gegn Bermúda. Fótbolti 13.6.2025 07:02 Forsetinn gaf öllum nýja bíla Úsbekar verða með á HM í fótbolta á næsta ári en þetta í fyrsta sinn sem landslið Úsbekistan kemst í úrslitakeppni HM í knattspyrnu. Forseti landsins var heldur betur þakklátur fyrir þennan sögulega árangur. Fótbolti 12.6.2025 12:34 Bað þjóðina um að fyrirgefa þeim Fyrir áratug þá var Síle stórveldi í suðuramerískri knattspyrnu en nú er öldin önnur. Í þessum landsliðsglugga kom það endanlega í ljós að Síle verður ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta á næsta ári. Fótbolti 12.6.2025 12:01 Pólski þjálfarinn segir af sér eftir deilurnar við Lewandowski Michal Probierz hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari pólska fótboltalandsliðsins en þetta kemur í kjölfar deilna hans við langstærstu fótboltastjörnu þjóðarinnar. Fótbolti 12.6.2025 08:17 Mömmu þjálfarans fannst framkoma Bellingham viðbjóðsleg Thomas Tuchel, þjálfari enska landsliðsins, segist alveg skilja gagnrýnina á framkomu stórstjörnunnar Jude Bellingham í tapleiknum á móti Senegal á þriðjudaginn. Fótbolti 12.6.2025 06:46 Hollendingar skoruðu átta Það verður ekki sagt að Holland hafi átt í teljandi vandræðum með Möltu þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM karla í knattspyrnu sem fram fer á næsta ári. Lokatölur í Groningen 8-0 Hollendingum í vil. Fótbolti 10.6.2025 21:15 Næstum því ótrúleg endurkoma Wales í Belgíu Wales kom næstum því til baka eftir að lenda 3-0 undir í Belgíu þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM karla í knattspyrnu. Þá bjargaði norski framherjinn Erling Haaland sínum mönnum í Eistlandi á meðan Færeyjar unnu endurkomusigur á Gíbraltar. Fótbolti 9.6.2025 20:54 „Hvers vegna ætti ég að sykurhúða hlutina?“ Þjóðverjinn Tomas Tuchel talaði hreint út og sykurlaust á blaðamannafundi enska landsliðsins eftir slæma frammistöðu, en sigur gegn Andorra síðasta föstudag í undankeppni HM. Fótbolti 9.6.2025 12:13 Greindi sjálfur frá því að hann hafi verið rekinn Luciano Spalletti, þjálfari ítalska landsliðsins í fótbolta, mun stíga til hliðar sem þjálfari liðsins að loknum leik Ítala gegn Moldóvu. Fótbolti 8.6.2025 20:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Arnar Gunnlaugsson hefur mikla trú á Daníel Tristan Guðjohnsen sem hann valdi í fyrsta sinn í íslenska landsliðið í dag. Fótbolti 27.8.2025 14:27
Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi tvo nýliða í landsliðshópinn sem mætir Aserbaídsjan og Frakklandi í fyrstu leikjunum í undankeppni HM 2026. Fótbolti 27.8.2025 13:11
Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson kynnti landsliðshópinn fyrir fyrstu leikina í undankeppni HM 2026 og sat fyrir svörum á blaðamannafundi sem var í beinni útsendingu og textalýsingu á Vísi. Fótbolti 27.8.2025 12:36
Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Séamus Coleman, sem hefur verið fyrirliði írska fótboltalandsliðsins undanfarin ár, er ekki í landsliðshópnum sem Heimir Hallgrímsson valdi fyrir fyrstu leikina í undankeppni HM 2026. Fótbolti 26.8.2025 15:00
Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Norska knattspyrnusambandið undirbýr sig fyrir mikil mótmæli og læti í tengslum við heimaleik liðsins á móti Ísrael í undankeppni HM í október. Fótbolti 19.8.2025 21:33
Messi í argentínska landsliðshópnum Lionel Messi er í nýjasta landsliðshópi Argentínumanna en Lionel Scaloni valdi hann fyrir leiki í undankeppni HM á móti Venesúela og Ekvador í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 18.8.2025 17:23
„Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, getur vart beðið eftir fyrsta heimaleik sínum með liðið í undankeppni HM í næsta mánuði. Hann tekur undir orð fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands sem sagði nálgun Arnars í byrjun helst til of bratta. Fótbolti 18.8.2025 08:33
Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir það skipta öllu máli fyrir sitt lið að búa að góðum stuðningi í komandi undankeppni HM eigi liðið að ná markmiðum sínum. Stuðningsmenn Ísland geti hjálpað liðinu gríðarlega. Fótbolti 13.8.2025 16:30
Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Heimir Hallgrímsson er efins um að Ísland eigi möguleika á að komast á HM í Norður-Ameríku á næsta ári en fylgist spenntur með. Hann hefur átt samtöl við landsliðsþjálfarann Arnar Gunnlaugsson um starfið og hvetur hann til góðra verka. Fótbolti 11.8.2025 10:01
Frank Mill er látinn Þýski fótboltaheimurinn syrgir nú einn af leikmönnum sem færðu Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn fyrir 35 árum síðan. Fótbolti 5.8.2025 10:48
Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Ef það er eitthvað sem er hægt að ganga að vísu þá er það að Brasilíumenn mæta í stórum og litríkum hópum til að styðja við bakið á sínu liði á heimsmeistaramótunum í fótbolta. Kannski þó ekki mikið lengur. Fótbolti 31.7.2025 09:37
Dregið í riðla á HM í Las Vegas Bandaríkjamenn munu sjá um dráttinn fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta en ekki Kanadamenn og Mexíkóar sem halda mótið með þeim sumarið 2026. Fótbolti 30.7.2025 12:01
Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Mikill hiti og hvert þrumuveðrið á fætur öðru settu mikinn svip á heimsmeistarakeppni félagsliða í fótbolta sem lauk í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Margir höfðu í framhaldinu áhyggjur af HM landsliða í Bandaríkjunum á næsta ári en FIFA hefur fundið lausnina. Fótbolti 14.7.2025 11:33
Ánægður með Arnar og er klár í haustið Hákon Rafn Valdimarsson hrósar landsliðsþjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni og hlakkar til næsta landsliðsverkefnis Íslands. Strákarnir okkar séu meira en klárir í komandi undankeppni HM. Fótbolti 12.7.2025 13:01
FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Samband Gianni Infantino, forseta FIFA, og Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, verður sífellt nánara. FIFA hyggst opna nýja skrifstofu í New York og verður síðarnefndi forsetinn leigusali Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 8.7.2025 15:59
Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Bandaríkin og Mexíkó munu mætast í úrslitaleik um Gullbikarinn eftir sigra í undanúrslitunum gegn Gvatemala og Hondúras. Sem verður síðasti keppnisleikur liðanna áður en þau halda og spila heimsmeistaramótið á næsta ári. Fótbolti 3.7.2025 08:18
Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Bandaríska kvennadeildin í fótbolta, NWSL, hefur gefið það út að hlé verði gert á deildinni á meðan heimsmeistaramót karla fer fram í Bandaríkjunum á næsta ári. Fótbolti 2.7.2025 22:32
Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Alþjóðaleikmannasamtökin FIFPRO óttast að verði spilaðir leikir um miðjan dag á ákveðnum völlum á HM 2026 geti of mikill hiti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Fótbolti 30.6.2025 23:17
„Ég sé Messi ekki missa af HM 2026“ Nicolás Otamendi, varnarmaður Benfica og argentínska landsliðsins, hefur ýtt undir væntingar að Lionel Messi verði með á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Fótbolti 26.6.2025 22:48
Trump fékk gefins áritaða treyju Cristiano Ronaldo Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú staddur á fundi sjö helstu iðnríki heims í Kanada og hann fer ekki tómhentur heim hvernig sem samningamálin ganga. Fótbolti 17.6.2025 13:02
Tíu sem gætu stolið senunni á HM 2026 Á sunnudag hefst HM félagsliða karla í knattspyrnu. Mótið fer fram í Bandaríkjunum en HM landsliða fer fram á næsta ári í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Því ákvað miðillinn The Athletic að taka saman hvaða tíu leikmenn gætu stolið senunni á HM á næsta ári. Fótbolti 13.6.2025 22:00
Þorði ekki í mikilvægan landsleik af ótta við stefnu Trumps Kúbverjar eru úr leik í undankeppni HM karla í fótbolta en kannski ættu þeir enn von ef að markvörður þeirra og fyrirliði hefði þorað að yfirgefa Bandaríkin til að spila lykilleik gegn Bermúda. Fótbolti 13.6.2025 07:02
Forsetinn gaf öllum nýja bíla Úsbekar verða með á HM í fótbolta á næsta ári en þetta í fyrsta sinn sem landslið Úsbekistan kemst í úrslitakeppni HM í knattspyrnu. Forseti landsins var heldur betur þakklátur fyrir þennan sögulega árangur. Fótbolti 12.6.2025 12:34
Bað þjóðina um að fyrirgefa þeim Fyrir áratug þá var Síle stórveldi í suðuramerískri knattspyrnu en nú er öldin önnur. Í þessum landsliðsglugga kom það endanlega í ljós að Síle verður ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta á næsta ári. Fótbolti 12.6.2025 12:01
Pólski þjálfarinn segir af sér eftir deilurnar við Lewandowski Michal Probierz hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari pólska fótboltalandsliðsins en þetta kemur í kjölfar deilna hans við langstærstu fótboltastjörnu þjóðarinnar. Fótbolti 12.6.2025 08:17
Mömmu þjálfarans fannst framkoma Bellingham viðbjóðsleg Thomas Tuchel, þjálfari enska landsliðsins, segist alveg skilja gagnrýnina á framkomu stórstjörnunnar Jude Bellingham í tapleiknum á móti Senegal á þriðjudaginn. Fótbolti 12.6.2025 06:46
Hollendingar skoruðu átta Það verður ekki sagt að Holland hafi átt í teljandi vandræðum með Möltu þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM karla í knattspyrnu sem fram fer á næsta ári. Lokatölur í Groningen 8-0 Hollendingum í vil. Fótbolti 10.6.2025 21:15
Næstum því ótrúleg endurkoma Wales í Belgíu Wales kom næstum því til baka eftir að lenda 3-0 undir í Belgíu þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM karla í knattspyrnu. Þá bjargaði norski framherjinn Erling Haaland sínum mönnum í Eistlandi á meðan Færeyjar unnu endurkomusigur á Gíbraltar. Fótbolti 9.6.2025 20:54
„Hvers vegna ætti ég að sykurhúða hlutina?“ Þjóðverjinn Tomas Tuchel talaði hreint út og sykurlaust á blaðamannafundi enska landsliðsins eftir slæma frammistöðu, en sigur gegn Andorra síðasta föstudag í undankeppni HM. Fótbolti 9.6.2025 12:13
Greindi sjálfur frá því að hann hafi verið rekinn Luciano Spalletti, þjálfari ítalska landsliðsins í fótbolta, mun stíga til hliðar sem þjálfari liðsins að loknum leik Ítala gegn Moldóvu. Fótbolti 8.6.2025 20:30