Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Newcastle varð að sætta sig við 2-1 tap gegn Marseille í Frakklandi í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, þar sem hinn 36 ára gamli Pierre Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk heimamanna. Sjö leikjum var að ljúka. Fótbolti 25.11.2025 22:03
Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Leverkusen vann frábæran 2-0 útisigur gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.11.2025 19:33
Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Chelsea vann frábæran 3-0 sigur gegn tíu leikmönnum Barcelona á Brúnni í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, þrátt fyrir að fyrstu tvö mörk heimamanna væru dæmd af. Fótbolti 25.11.2025 19:33
Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Seinna kvöld vikunnar í Meistaradeildinni í fótbolta bauð upp á fullt af mörkum og nú má sjá mörk úr leikjunum hér inni á Vísi. Fótbolti 6. nóvember 2025 08:10
Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Achraf Hakimi verður frá næstu vikurnar eftir ljótt brot Kólumbíumannsins Luis Díaz á Marokkómanninum í leik PSG og Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Hakimi fór hágrátandi af velli. Fótbolti 5. nóvember 2025 22:30
Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Áhugaverð úrslit litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Galatasaray er á góðum stað líkt og Newcastle. Illa gengur hjá José Mourinho að snúa blaðinu við. Fótbolti 5. nóvember 2025 22:10
Böl Börsunga í Belgíu Barcelona gerði 3-3 jafntefli við Club Brugge í leik liðanna í Belgíu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5. nóvember 2025 22:00
Foden í stuði gegn Dortmund Phil Foden var í stuði er Manchester City vann góðan 4-1 sigur á Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu á Etihad-vellinum í Manchester í kvöld. Fótbolti 5. nóvember 2025 22:00
Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Chelsea sótti aðeins stig til Aserbaísjan í Meistaradeild Evrópu og Pafos frá Kýpur vann sinn fyrsta sigur í keppninni í kvöld. Fótbolti 5. nóvember 2025 19:44
„Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Magnað gengi Arsenal var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum á Sýn Sport í gær. Arsenal vann 3-0 sigur á Slaviu Prag frá Tékklandi og virtist liðið hafa lítið fyrir því. Enski boltinn 5. nóvember 2025 19:00
„Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Cristian Chivu, þjálfari ítalska félagsins Internazionale, heitir stuðningi við markvörðinn Josep Martínez sem varð valdur að banaslysi í síðustu viku. Fótbolti 5. nóvember 2025 10:31
Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson ræddi slaka frammistöðu Real Madrid á Anfield í gær þar sem liðið var mjög ósannfærandi og tapaði 1-0 í leik stórliðanna tveggja í Meistaradeildinni í fótbolta. Fótbolti 5. nóvember 2025 09:00
Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Liverpool og Arsenal unnu bæði góða sigra í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr leikjunum þeirra inni á Vísi. Fótbolti 5. nóvember 2025 08:16
Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Níu leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og lauk þremur þeirra með markalitlum jafnteflum. Fótbolti 4. nóvember 2025 22:21
Liverpool vann risaslaginn Stórleikur Liverpool og Real Madrid varð ekki sú flugeldasýning sem margir höfðu vonast eftir en liðin eru tvö af fjórum sigursælustu liðum í sögu Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4. nóvember 2025 19:33
Meistararnir lágu á heimavelli Ríkjandi Evrópumeistara PSG töpuðu sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni í vetur þegar Bayern München mætti í heimsókn til Parías en Bayern hefur nú unnið fyrstu 16 leiki sína þetta tímabilið. Fótbolti 4. nóvember 2025 19:33
Sneypuför danskra til Lundúna FC Kaupmannahöfn átti erfiða ferð til Lundúna í kvöld þegar liðið steinlá gegn Tottenham 4-0. Hinn 17 ára Viktor Bjarki Daðason kom inná í hálfleik en fékk úr litlu að moða. Fótbolti 4. nóvember 2025 19:33
Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Arsenal-menn eru áfram taplausir í Meistaradeildinni eftir þægilegan 0-3 sigur á Slavia Prag í Tékklandi í kvöld. Fótbolti 4. nóvember 2025 17:17
Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Hinn 17 ára gamli Viktor Bjarki Daðason hefur komið eins og stormsveipur inn í lið FC Kaupmannahafnar og gæti komið við sögu í London í kvöld þegar liðið sækir Tottenham heim í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 4. nóvember 2025 15:55
Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Trent Alexander-Arnold snýr í kvöld aftur á Anfield í fyrsta sinn eftir vistaskiptin frá Liverpool til Real Madrid. Búist er við því að hann fái óblíðar móttökur en búið er að skemma veggmynd af honum í Liverpool. Fótbolti 4. nóvember 2025 13:32
Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sænski framherjinn Viktor Gyökeres verður fjarri góðu gamni vegna meiðsla þegar Arsenal sækir Slavia Prag heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 4. nóvember 2025 12:00
Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Real Madríd, segir að viðtökurnar sem hann muni fá á Anfield þegar lið hans mætir Rauða hernum muni ekki breyta tilfinningum hans í garð Liverpool. Fótbolti 3. nóvember 2025 07:01
Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Franski fótboltamaðurinn Desire Doue er nýjasta fórnarlamb bölvunar besta leikmanns úrslitaleiks Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 2. nóvember 2025 14:31
Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Hollenski ölframleiðandinn Heineken tilkynnti í dag að eftir þriggja áratuga samstarf við Meistaradeild Evrópu í fótbolta væri nú ljóst að því myndi ljúka sumarið 2027. Fótbolti 30. október 2025 17:15