Norski boltinn

Fréttamynd

Alfons genginn til liðs við Twente

Landsliðsbakvörðurinn Alfons Sampsted er genginn til liðs við hollenska úrvalsdeildarfélagið Twente. Alfons gerir þriggja og hálfs árs samning við félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Brynjólfur og félagar enn í fallsæti

Brynjólfur Andersen og félagar í norska liðinu Kristiansund eru enn í fallsæti norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en næstsíðasta umferðin fór fram í dag.

Sport
Fréttamynd

Ingibjörg og Svava skiptu stigunum á milli sín í lokaumferðinni

Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í dag, en úrslit hennar voru nú þegar ráðin. Svava Rós Guðmundsdóttir og stöllur hennar í Brann tryggðu sér titilinn í seinustu umferð, en þær gerðu 1-1 jafntefli gegn Ingibjörgu Sigurðardóttur og liðsfélögum hennar í Vålerenga í dag.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.