Norski boltinn

Fréttamynd

Alfons lagði upp í tapi í Meistaradeildinni

Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt þurftu að þola 3-2 tap á heimavelli fyrir Póllandsmeisturum Legia Varsjá í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Alfons lagði upp í leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Svekkjandi jafntefli hjá Davíð og félögum

Davíð Kristján Ólafsson og félagar hans í Álasundi gerðu markalaust jafntefli við Sandnes Ulf í norsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Liðið berst á meðal þeirra efstu í deildinni fyrir endurkomu í efstu deild.

Fótbolti
Fréttamynd

Seiglusigur liðs Brynjólfs

Kristiansund, lið Brynjólfs Andersen Willumssonar, vann góðan sigur 3-2 sigur á Brann í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Stórtap Emils og félaga - Viðar enn frá

Vålerenga vann öruggan 4-1 sigur á Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Emil Pálsson var í liði Sarpsborgar en Viðar Örn Kjartansson er enn að jafna sig eftir aðgerð í síðasta mánuði.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.