Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Best að láta bara vaða

Sigurvegarar Músíktilrauna 2019 verða krýndir í næstu viku. Undanfarið ár hefur verið viðburðaríkt hjá sigurvegurum síðasta árs, Ateria frá Reykjavík, sem ætla að að fylgjast með keppninni í ár.

Lífið
Fréttamynd

Ragnheiður Gröndal dansar á mörkum

Ragnheiður Gröndal fagnar fyrstu plötu sinni í fimm ár, Töfrabörnum, með tónleikum um helgina. Hún segir erfitt að lýsa plötunni sem er einhvers konar óvæntur bræðingur tilraunapopps og þjóðlagatónlistar.

Lífið
Fréttamynd

AUÐUR á Hróarskeldu

Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, mun koma fram á Hróarskelduhátíðinni í sumar en þetta er í fyrsta skipti sem AUÐUR kemur fram á hátíðinni.

Lífið
Fréttamynd

Streisand um ásakendur Michael Jackson: „Þetta drap þá ekki“

Leik- og söngkonan Barbra Streisand segist alfarið trúa þeim Wade Robson og James Safechuck sem stigu fram í heimildarmynd um Michael Jackson þar sem sökuðu hina látnu poppstjörnu um kynferðislega misnotkun. Hún telur þó að hin meintu brot hafi ekki haft teljandi áhrif á líf Robson og Safechuck.

Erlent
Fréttamynd

Gafst upp á að telja

Tony Cook brá sér til Íslands 1975 til að vinna í þrjá mánuði í Hljóðrita. Dvölin varði hins vegar í um hálfan áratug. Tony býr nú í Manchester en minnist Íslandsáranna með hlýju og heimsækir landið reglulega.

Lífið
Fréttamynd

Góðir listamenn – vont fólk

Michael Jackson, einn allra vinsælasta tónlistarmaður síðari tíma, er hvorki fyrsti né síðasti listamaðurinn sem kemst upp með illvirki og ógeð í skjóli frægðar og vinsælda.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.