Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Fantasýn-strákarnir ræddu meðal annars Manchester United og þá sérstaklega einn leikmann liðsins í nýjasta þætti sínum þar sem þeir ræddu um réttan undirbúning fyrir komandi helgi í Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31. október 2025 13:00
Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enska fótboltafélagið Sheffield Wednesday er í greiðslustöðvun en skiptastjórar Wednesday hafa tilkynnt að leikmenn og starfsfólk hafi fengið full laun greidd degi fyrr. Frábært framtak og kaupgleði stuðningsmanna félagsins reddaði málunum. Enski boltinn 31. október 2025 12:33
Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Gareth Owen hefur verið ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi hjá Val í fótbolta. Hann mun hafa yfirumsjón með fótboltatengdum málum hjá félaginu. Owen yfirgefur Fram til að taka við starfinu. Íslenski boltinn 31. október 2025 10:48
Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Stjórn knattspyrnudeildar Fram sendi frá sér stuttorða yfirlýsingu í gærkvöldi sem gengur algjörlega gegn orðum þjálfara og meistaraflokksráðs kvennaliðsins, sem hættu störfum og sökuðu félagið um metnaðarleysi. Íslenski boltinn 31. október 2025 10:05
Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Luciano Spalletti er tekinn við sem nýr þjálfari stórliðs Juventus en það gæti verið erfitt fyrir stuðningsmenn félagsins að líta fram hjá sterkum tengslum nýja þjálfarans við erkifjendurna í Napoli. Myndarlegt húðflúr hjálpar vissulega ekki til. Fótbolti 31. október 2025 09:32
„Nú er nóg komið“ Króatíska knattspyrnukonan Ana Markovic kallar eftir aðgerðum eftir hryllilegan mánuð fyrir hné knattspyrnukvenna. Fótbolti 31. október 2025 08:03
Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Englandsmeistarar Liverpool galopnuðu veskið svo eftir væri tekið síðasta sumar. Talsverðar breytingar voru á liðinu og sem stendur virðast þær ekki hafa verið til hins betra. Enski boltinn 31. október 2025 07:04
Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Gervigreindin er orðin það öflug og algeng að fólk þarf að efast um það sem það sér á netinu þótt það líti trúanlega út. Gott dæmi um það er meintur nýr knattspyrnuleikvangur sem átt að byggja fyrir HM í fótbolta 2034. Fótbolti 31. október 2025 06:31
Hetja Englands á EM sleit krossband Michelle Agyemang, framherji enska landsliðsins í fótbolta, sleit krossband í hné í vináttuleik gegn Ástralíu. Agyemang reyndist ein af hetjum Englands þegar liðið fór alla leið á Evrópumótinu síðasta sumar. Enski boltinn 30. október 2025 23:31
Lofar frekari fjárfestingum Jason Wilcox, yfirmaður knattspyrnu mála hjá Manchester United, hefur lofað því að félagið muni halda áfram að fjárfesta í réttum leikmönnum. Framtíðarsýn félagsins var opinberuð og eru frekari styrking hluti af því. Enski boltinn 30. október 2025 22:46
Juventus ræður Spalletti út tímabilið Hinn 66 ára gamli Luciano Spalletti hefur verið ráðinn þjálfari Juventus út tímabilið. Hann stýrði síðast ítalska A-landsliðinu. Fótbolti 30. október 2025 18:58
Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Hollenski ölframleiðandinn Heineken tilkynnti í dag að eftir þriggja áratuga samstarf við Meistaradeild Evrópu í fótbolta væri nú ljóst að því myndi ljúka sumarið 2027. Fótbolti 30. október 2025 17:15
Aron Einar kominn á toppinn Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað í liði Al Gharafa þegar liðið vann 3-1 sigur gegn Al Duhail og kom sér á topp katörsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 30. október 2025 16:44
Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson varð langefstur á listanum yfir sköpuð færi fyrir lið félaga í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 30. október 2025 15:18
Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Arsenal hefur gengið einstaklega vel að verja mark sitt það sem af er leiktíð og fékk verðskuldað lof í nýjasta þættinum af Fantasýn, þar sem rýnt er í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 30. október 2025 13:09
Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Manchester United-goðsögnin og knattspyrnusérfræðingurinn Paul Scholes ætlar að minnka við sig í sérfræðingastörfum á næstunni Enski boltinn 30. október 2025 12:32
Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Velski knattspyrnumaðurinn Aaron Ramsey er staddur í fótboltaævintýri í Mexíkó en það hefur breyst í hálfgerðan fjölskylduharmleik eftir að þau lentu í því að týna hundinum sínum. Fótbolti 30. október 2025 12:00
Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Michael Carrick, fimmfaldur Englandsmeistari með Manchester United, segir að sigur síns gamla liðs gegn Liverpool á Anfield gæti hafa markað tímamót. Enski boltinn 30. október 2025 12:00
Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Það hefur ekki blásið byrlega hjá hinum 18 ára gamla Amara Nallo í fyrstu leikjum hans fyrir aðallið Liverpool. Hann fékk annað tækifæri sitt með liðinu í gærkvöld og var vísað af velli – í annað sinn. Enski boltinn 30. október 2025 11:30
Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Bayern München vann í gær fjórtánda leikinn í röð í öllum keppnum og bætti liðið þar með Evrópumet yfir flesta sigurleiki í röð í upphafi tímabils. Fótbolti 30. október 2025 11:03
Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vandræði Liverpool versna og stækka með hverjum leik og hverju tapi. Liðið steinlá 3-0 á heimavelli á móti Crystal Palace í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Enski boltinn 30. október 2025 10:30
Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Spænska félagið Real Madrid mun krefjast umtalsverðra skaðabóta frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, eftir að evrópska knattspyrnusambandið tapaði áfrýjun sinni í tengslum við Ofurdeildina. Fótbolti 30. október 2025 10:00
„Mjög sáttur með samninginn“ Birnir Snær Ingason samdi við Stjörnuna og ætlar að hjálpa liðinu að stíga næsta skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum en pælir ekki í því hvort hann sé sá launahæsti í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 30. október 2025 09:01
„Hefði séð eftir því alla ævi“ Fjölskylda Lárusar Orra Sigurðssonar þurfti að færa ýmsar fórnir svo hann gæti gripið tækifærið að taka við fótboltaliði ÍA á miðju sumri. Það var tækifæri sem hann var ekki viss að myndi bjóðast aftur og hann nýtti það sannarlega vel. Íslenski boltinn 30. október 2025 08:02
Magnús Már í viðræðum við HK Magnús Már Einarsson, þjálfari fótboltaliðs Aftureldingar, er samningslaus og að skoða næstu skref á þjálfaraferli sínum. Íslenski boltinn 30. október 2025 07:20
Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vinícius Júnior hefur beðið stuðningsfólk Real Madríd afsökunar eftir frekjukast sitt þegar hann var tekinn af velli gegn Barcelona á dögunum. Raunar hefur hann beðið nær alla aðra en Xabi Alonso, þjálfara Real, afsökunar. Fótbolti 30. október 2025 07:00
Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Hinn brasilíski Lucas Paquetá er enn eina orðaður frá West Ham United. Greint var frá því á dögunum að hann ætlaði sér að yfirgefa félagið í janúar. Segja má að Paquetá hafi svarað því slúðri sjálfur með myndbirtingu á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 29. október 2025 23:01
Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp eina markið þegar Köln mátti þola 1-4 tap gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í þýsku bikarkeppninni í fótbolta. Fótbolti 29. október 2025 22:15
„Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var að vonum ánægður með sigur liðsins gegn Norður-Írum í dag. Fótbolti 29. október 2025 22:13
Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Roma jafnaði Ítalíumeistara Napoli að stigum með 2-1 sigri á Parma í Serie A, efstu deild karla þar í landi. Inter vann þá öruggan sigur á Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina. Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Genoa sem tapaði enn einum leiknum. Bæði Íslendingaliðin eru í bullandi fallhættu. Fótbolti 29. október 2025 22:01