Fleiri fréttir Idolstjarna býður draumadísinni á stefnumót 28.5.2008 09:16 Burt með tölvuna ef unglingur hefur ekki stjórn Þegar ástandið er orðið þannig að unglingarnir ná ekki að hafa stjórn á tölvunotkun sinni er eitt og bara eitt að gera. Það er að taka tölvuna burt úr lífi þeirra, punktur," segir Hugo Þórisson sálfræðingur. 28.5.2008 08:20 Jolie og Pitt leigja í stað þess að kaupa Um helgina sögðu mörg glanstímarit frá því að Angelina Jolie og Brad Pitt hefðu keypt glæsilega villu á frönsku ríveríunni fyrir um fimm milljarða. 27.5.2008 21:01 Enginn tími til að djúsa 27.5.2008 16:45 Vinsæll í Balí og Kosovo 27.5.2008 15:53 Ekki bara hommabúð „Beggi og Pacas voru eins og krakkar í nammibúð þegar þeir komu í búðina til okkar og spurðu hvort þeir mættu nota fotin frá okkur í sjónvarpinu. Við sögðum auðvitað alveg sjálfsagt enda eru þeir mjög klæðilegir í þessum fötum." 27.5.2008 14:00 Ný plata Sigur Rósar kemur 23. júní Ný plata Sigur Rósar sem mun koma út þann 23. júní næstkomandi ber titilinni Með suð í eyrum við spilum endalaust. Myndband með titillagi plötunnar er væntanlegt í kvöld. 27.5.2008 11:34 Shiloh tveggja ára í dag 27.5.2008 11:20 Kópavogsbúi vígði nýja þulusettið 27.5.2008 09:42 Fer með vafasamt hlutverk í Svörtum englum 27.5.2008 09:03 Ný bók um Bond væntanleg Ný bók um leyniþjónustumanninn James Bond kemur út á næstunni. Um 40 ár eru liðin síðan síðasta bókin eftir Ian Fleming kom út 27.5.2008 08:45 Sydney Pollack er látinn Hollywoodleikstjórinn Sydney Pollack lést úr krabbameini í gær. Hann var 73 ára gamall. Pollack var einna þekktastur fyrir myndina Tootsie, sem skartaði Dustin Hoffman í aðalhlutverki. Hann hlaut Óskarsverðlaun fyrir myndina "Out of Africa" árið 1985. 27.5.2008 07:56 Idol-Davíð orðinn einkaþjálfari Davíð Smári Harðarson, sem sló eftirminnilega í gegn í Idol stjörnuleit um árið útskrifaðist í dag sem einkaþjálfari. „Ég var að útskrifast sem ÍAK einkaþjálfari og er einmitt búinn að skrifa undir samning við þjálfun.is,“ segir Davíð, sem kemur til með að þjálfa í Sporthúsinu. 26.5.2008 17:40 Landfræðileg kosning í Eurovision Það fór væntanlega ekki framhjá mörgum sem horfðu á Eurovision síðastliðið laugardagskvöld hvaðan sigurvegarinn, hinn rússneski Dima Bilan, fékk flest sín atkvæði. Nær öll lönd sem eiga landamæri að Rússlandi gáfu landinu tólf stig. 26.5.2008 15:20 Eurovisionkynnir brjálaður yfir niðurstöðum keppninnar Breski Eurovisionkynnirinn Terry Wogan er hreint alls ekki hress með niðurstöðu keppninnar þetta árið. Í viðtali skömmu eftir að ljóst var að hinn fáklæddi Dima Bilan hefði unnið sagði Wogan, sem hefur lýst keppninni frá árinu 1973, að hann þyrfti að velta því fyrir sér af mikilli alvöru hvort hann vildi taka þátt að ári. Hið sama ættu Vestur-evrópskar þjóðir að gera, því möguleikar þeirra á sigri í keppninni færu þverrandi. 26.5.2008 15:15 Stelputal og bullandi rómantík 26.5.2008 15:07 Elmo væntanlegur á Reðursafnið Sigurður Hjartarson, forstöðumaður Reðursafnsins á Húsavík var í forvitnilegu viðtali á BBC World Service í morgun. Þar fór hann yfir sögu þessa merkilega safns og minntist á mann nokkurn sem hefur ánafnað safninu getnaðarlim sinn. Fleiri hafa raunar gert slíkt hið sama og lofað Sigurði lim sínum eftir sinn dag, en Stan nokkur Underwood bætir um betur, því hann ætlar að senda Sigurði liminn áður en hann deyr. Stan er við hestaheilsu, um sextugt og limur hans gengur víst undir nafninu Elmo. 26.5.2008 14:40 Kompás í Kambódíu Um helmingur kambódísku þjóðarinnar eru undir 25 ára aldri. Um 50.000 börn eru án menntunar sem jafngildir fjölda allra grunnskólabarna á Íslandi. Kambódía á sér mikla en átakanlega sögu. Þriggja áratuga stíð setti mark sitt á þjóðina en friður komst á í landinu fyrir níu árum. 26.5.2008 14:23 Brangelina kaupir fimm milljarða hús á Rívíerunni Angelina Jolie og Brad Pitt hafa fjárfest í villu undir fjölskylduna á frönsku Rívíerunni. Húsið er engin smásmíð - 35 herbergi - og kostaði litlar 35 milljónir punda, eða sem samsvarar fimm milljörðum króna. Parið því auðveldlega bætt töluvert í barnahópinn, sem telur sex grislinga eftir að Angelina fæðir tvíbura í ágúst. 26.5.2008 13:50 Saknaði barnanna 26.5.2008 12:08 Nýtt myndband Leoncie: „Enginn Þríkantur Hér“ Indverska prinsessan Leoncie hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið, Enginn Þríkantur hér. Lagið er sungið á íslensku en með enskum texta og útleggst sem, No threesome here, á ensku. Myndbandið er fjölbreytt og óhætt að segja að prinsessan fari óhefðbundnar leiðir. 26.5.2008 11:46 Lohan og vinkona í innilegum stellingum Lindsay Lohan og vinkona hennar, plötusnúðurinn Samantha Ronson, vöktu töluverða athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes um helgina. Þær mættu í partý á snekkju P. Diddy á fimmtudaginn og voru meira en lítið vinalegar, héldust í heldur og föðmuðust og kysstust allt kvöldið. 26.5.2008 11:40 Sólheimar kaupa átta geitur í Suður Afríku Íbúar Sólheima í Grímsnesi og styrktarsjóður heimilsins hafa fest kaup á átta geitum handa heimili í Suður Afríku. Guðmundur Ármann Pétursson forstöðumaður segir kaupin á geitunum kærkomin fyrir íbúa heimilisins sem er í einu fátækasta hverfi landsins. 26.5.2008 11:17 Selfyssingar allir brúnir með strípur 26.5.2008 11:04 Leitað á bíógestum Indiana Jones Öryggisgæslan var ströng á heimsforsýningu Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal skull. 26.5.2008 10:23 Clint Eastwood fékk heiðursverðlaun á Cannes Franska myndin Skólabekkurinn hlaut Gullpálmann sem eru aðalverðlaun hátíðarinnar. Söguþráður myndarinnar byggir á reynslu fransks kennara af starfi hans. 26.5.2008 07:47 Rúnar hlaut ekki verðlaun í Cannes Rúnar Rúnarsson hlaut ekki verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes en hann var meðal þeirra sem tilnefndir voru fyrir bestu stuttmyndina. Tilkynnt var um sigurvegara hátíðarinnar í kvöld og var franska myndin Entre les murs, eða Bekkurinn, valin besta mynd hátóðarinnar. 25.5.2008 21:01 Páll Óskar stoltur af Serbíuförum „Hjartað í mér er að springa úr stolti yfir íslensku keppendunum og ég held að öll þjóðin sé sammála mér um það að þau hafi gert þetta með þvílíkum glæsibrag,“ sagði Páll Óskar Hjálmtýsson í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í söngvakeppnina í gær. 25.5.2008 18:28 Glæsivilla Andrew prins fór á 2,1 milljarð Kasakkinn Kenes Rakishev, 29 ára gamall auðkýfingur og orkuveitueigandi, keypti glæsivillu Andrew prins, Sunninghill Park, í haust. Kaupverðið var 15 milljónir punda, jafnvirði um 2,1 milljarðs íslenskra króna. 25.5.2008 14:47 Ísland í fjórtánda sæti, keppnin í Moskvu að ári Þrátt fyrir stórkostlega frammistöðu á sviðinu í Belgrad tókst Eurobandinu ekki að tryggja íslandi langþráðan sigur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Ísland var í fjórtánda sæti af þeim 23 þjóðum sem áttu sæti í úrslitunum, og hlaut einungis tólf stig frá einni þjóð - frændum okkar Dönum. 24.5.2008 22:44 Whitaker væntanlegur í Þjóðleikhúsið í mars Gert er ráð fyrir Forest Whitaker muni stíga á fjalir Þjóðleikhússins, í hlutverki Oþellos, í mars á næsta ári, gangi samningar eftir. 23.5.2008 17:48 Með flottustu kollu sem sést hefur í háa herrans tíð 23.5.2008 16:24 Opna fasteignasölu á meðan aðrir loka Telma Róbertsdóttir segist í hreinskilni aldrei hafa verið neitt sérstaklega í takt við alla hina. Í dag stendur hún undir nafni og opnar fasteignasölu ásamt systur sinni. Telma hefur verið fasteignasali í fimm ár og hefur lengi haft þann draum að opna eigin sölu. Opnunarpartý fasteignasölunnar, Húsin í borginni, verður haldið niður á Klapparstíg 5 klukkan 17:00 í dag. 23.5.2008 15:46 Byrjaður að spá hvar á að halda Eurovision „Svona í einlægni sagt þá hef ég velt því fyrir mér já," segir Þórhallur Gunnarsson dagskrárstjóri Ríkissjónvarpssins, aðspurður hvort hann hafi leitt hugann að því hvar í Reykjavík eigi að halda Eurovision að ári. 23.5.2008 15:33 Nýir sparibaukar? Við tökum enga ábyrgð á sannleiksgildi þeirrar fréttar að íslensku bankarnir hafi sameinast um nýja sparibauka. 23.5.2008 14:08 Angelina veitir klámdrottningu innblástur Angelina Jolie hefur tekist á undraverðan hátt að breyta ímynd sinni frá því að vera uppáhalds vandræðabarn Hollywood, yfir í að vera einhverskonar kynþokkafull og barnmörg útgáfa af móður Teresu. Þetta vill klámmyndaleikkonan Jenna Jameson nú leika eftir. 23.5.2008 14:06 Sverrir Stormsker: Stefán syngur eins og Mikki Mús 23.5.2008 13:58 Þrír vinir frá Hvammstanga gera þætti í Ameríku „Þetta verður bara tekið á yfirdrætti, allir sem ætluðu að styrkja okkur drógu það til baka þegar kreppan greip þá," segir Sigurður Hóm Arnarson sem er á leiðinni til smábæja í Bandaríkjunum ásamt tveimur félögum sínum að gera sjónvarpsþætti. 23.5.2008 13:10 Íslenskir karlar missa sig í andlitskremum - myndir "Karlarnir voru vaðandi ofan í krukkunum. Við þurftum að halda í þá því þeir voru alveg að missa sig í kremunum," segir Margrét. 23.5.2008 12:42 Við erum í hamingjukasti 23.5.2008 11:32 Grétar Örvars: Samspilið líkt okkur Siggu 23.5.2008 09:54 J-Lo og Marc passa börnin sjálf Jennifer Lopez og Marc Anthony ætla að sjá um tvíburana sína ein og óstudd, án aðstoðar barnfóstru. Þetta þykir miklum tíðindum sæta vestanhafs, enda ekki á stórstjörnur leggjandi að skipta um bleyjur og tína upp leikföng eins og sauðsvartur almúginn. 23.5.2008 09:47 Árangurinn kom pínulítið á óvart Örlygur Smári höfundur lagsins „This is my life" var að vonum hæstánægður þegar Vísir hafði samband við hann í kvöld. Sem kunnugt er komst Íslands áfram í aðalkeppni Eurovision sem verður haldin á laugardagskvöld. 22.5.2008 22:19 Ísland komst áfram! Eurobandið kom, sá, og söng sér leið inn í hug og hjarta Evrópu í undankeppni Evróvisjón í kvöld. Þau Regína og Friðrik Ómar voru fyrst á svið, sem almennt er talið óheillamerki í keppnum sem þessum, en voru enga að síður meðal tíu efstu, og öðlast því þáttökurétt fyrir hönd Íslendinga í aðalkeppninni á laugardag. Undankeppnin í kvöld þótti mun sterkari en sú sem var á þriðjudag, og má afrek Eurobandsins því teljast stórt. 22.5.2008 20:27 Nítjánda opnaði í dag Nítjánda, veitingastaður og veisluþjónusta á tveimur efstu hæðum Turnsins á Smáratorgi opnaði í dag. Um þrjúhundruð manns voru í opnunarveislu á staðnum og nutu veitinga og útsýnisins. 22.5.2008 18:09 Sjá næstu 50 fréttir
Burt með tölvuna ef unglingur hefur ekki stjórn Þegar ástandið er orðið þannig að unglingarnir ná ekki að hafa stjórn á tölvunotkun sinni er eitt og bara eitt að gera. Það er að taka tölvuna burt úr lífi þeirra, punktur," segir Hugo Þórisson sálfræðingur. 28.5.2008 08:20
Jolie og Pitt leigja í stað þess að kaupa Um helgina sögðu mörg glanstímarit frá því að Angelina Jolie og Brad Pitt hefðu keypt glæsilega villu á frönsku ríveríunni fyrir um fimm milljarða. 27.5.2008 21:01
Ekki bara hommabúð „Beggi og Pacas voru eins og krakkar í nammibúð þegar þeir komu í búðina til okkar og spurðu hvort þeir mættu nota fotin frá okkur í sjónvarpinu. Við sögðum auðvitað alveg sjálfsagt enda eru þeir mjög klæðilegir í þessum fötum." 27.5.2008 14:00
Ný plata Sigur Rósar kemur 23. júní Ný plata Sigur Rósar sem mun koma út þann 23. júní næstkomandi ber titilinni Með suð í eyrum við spilum endalaust. Myndband með titillagi plötunnar er væntanlegt í kvöld. 27.5.2008 11:34
Ný bók um Bond væntanleg Ný bók um leyniþjónustumanninn James Bond kemur út á næstunni. Um 40 ár eru liðin síðan síðasta bókin eftir Ian Fleming kom út 27.5.2008 08:45
Sydney Pollack er látinn Hollywoodleikstjórinn Sydney Pollack lést úr krabbameini í gær. Hann var 73 ára gamall. Pollack var einna þekktastur fyrir myndina Tootsie, sem skartaði Dustin Hoffman í aðalhlutverki. Hann hlaut Óskarsverðlaun fyrir myndina "Out of Africa" árið 1985. 27.5.2008 07:56
Idol-Davíð orðinn einkaþjálfari Davíð Smári Harðarson, sem sló eftirminnilega í gegn í Idol stjörnuleit um árið útskrifaðist í dag sem einkaþjálfari. „Ég var að útskrifast sem ÍAK einkaþjálfari og er einmitt búinn að skrifa undir samning við þjálfun.is,“ segir Davíð, sem kemur til með að þjálfa í Sporthúsinu. 26.5.2008 17:40
Landfræðileg kosning í Eurovision Það fór væntanlega ekki framhjá mörgum sem horfðu á Eurovision síðastliðið laugardagskvöld hvaðan sigurvegarinn, hinn rússneski Dima Bilan, fékk flest sín atkvæði. Nær öll lönd sem eiga landamæri að Rússlandi gáfu landinu tólf stig. 26.5.2008 15:20
Eurovisionkynnir brjálaður yfir niðurstöðum keppninnar Breski Eurovisionkynnirinn Terry Wogan er hreint alls ekki hress með niðurstöðu keppninnar þetta árið. Í viðtali skömmu eftir að ljóst var að hinn fáklæddi Dima Bilan hefði unnið sagði Wogan, sem hefur lýst keppninni frá árinu 1973, að hann þyrfti að velta því fyrir sér af mikilli alvöru hvort hann vildi taka þátt að ári. Hið sama ættu Vestur-evrópskar þjóðir að gera, því möguleikar þeirra á sigri í keppninni færu þverrandi. 26.5.2008 15:15
Elmo væntanlegur á Reðursafnið Sigurður Hjartarson, forstöðumaður Reðursafnsins á Húsavík var í forvitnilegu viðtali á BBC World Service í morgun. Þar fór hann yfir sögu þessa merkilega safns og minntist á mann nokkurn sem hefur ánafnað safninu getnaðarlim sinn. Fleiri hafa raunar gert slíkt hið sama og lofað Sigurði lim sínum eftir sinn dag, en Stan nokkur Underwood bætir um betur, því hann ætlar að senda Sigurði liminn áður en hann deyr. Stan er við hestaheilsu, um sextugt og limur hans gengur víst undir nafninu Elmo. 26.5.2008 14:40
Kompás í Kambódíu Um helmingur kambódísku þjóðarinnar eru undir 25 ára aldri. Um 50.000 börn eru án menntunar sem jafngildir fjölda allra grunnskólabarna á Íslandi. Kambódía á sér mikla en átakanlega sögu. Þriggja áratuga stíð setti mark sitt á þjóðina en friður komst á í landinu fyrir níu árum. 26.5.2008 14:23
Brangelina kaupir fimm milljarða hús á Rívíerunni Angelina Jolie og Brad Pitt hafa fjárfest í villu undir fjölskylduna á frönsku Rívíerunni. Húsið er engin smásmíð - 35 herbergi - og kostaði litlar 35 milljónir punda, eða sem samsvarar fimm milljörðum króna. Parið því auðveldlega bætt töluvert í barnahópinn, sem telur sex grislinga eftir að Angelina fæðir tvíbura í ágúst. 26.5.2008 13:50
Nýtt myndband Leoncie: „Enginn Þríkantur Hér“ Indverska prinsessan Leoncie hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið, Enginn Þríkantur hér. Lagið er sungið á íslensku en með enskum texta og útleggst sem, No threesome here, á ensku. Myndbandið er fjölbreytt og óhætt að segja að prinsessan fari óhefðbundnar leiðir. 26.5.2008 11:46
Lohan og vinkona í innilegum stellingum Lindsay Lohan og vinkona hennar, plötusnúðurinn Samantha Ronson, vöktu töluverða athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes um helgina. Þær mættu í partý á snekkju P. Diddy á fimmtudaginn og voru meira en lítið vinalegar, héldust í heldur og föðmuðust og kysstust allt kvöldið. 26.5.2008 11:40
Sólheimar kaupa átta geitur í Suður Afríku Íbúar Sólheima í Grímsnesi og styrktarsjóður heimilsins hafa fest kaup á átta geitum handa heimili í Suður Afríku. Guðmundur Ármann Pétursson forstöðumaður segir kaupin á geitunum kærkomin fyrir íbúa heimilisins sem er í einu fátækasta hverfi landsins. 26.5.2008 11:17
Leitað á bíógestum Indiana Jones Öryggisgæslan var ströng á heimsforsýningu Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal skull. 26.5.2008 10:23
Clint Eastwood fékk heiðursverðlaun á Cannes Franska myndin Skólabekkurinn hlaut Gullpálmann sem eru aðalverðlaun hátíðarinnar. Söguþráður myndarinnar byggir á reynslu fransks kennara af starfi hans. 26.5.2008 07:47
Rúnar hlaut ekki verðlaun í Cannes Rúnar Rúnarsson hlaut ekki verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes en hann var meðal þeirra sem tilnefndir voru fyrir bestu stuttmyndina. Tilkynnt var um sigurvegara hátíðarinnar í kvöld og var franska myndin Entre les murs, eða Bekkurinn, valin besta mynd hátóðarinnar. 25.5.2008 21:01
Páll Óskar stoltur af Serbíuförum „Hjartað í mér er að springa úr stolti yfir íslensku keppendunum og ég held að öll þjóðin sé sammála mér um það að þau hafi gert þetta með þvílíkum glæsibrag,“ sagði Páll Óskar Hjálmtýsson í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í söngvakeppnina í gær. 25.5.2008 18:28
Glæsivilla Andrew prins fór á 2,1 milljarð Kasakkinn Kenes Rakishev, 29 ára gamall auðkýfingur og orkuveitueigandi, keypti glæsivillu Andrew prins, Sunninghill Park, í haust. Kaupverðið var 15 milljónir punda, jafnvirði um 2,1 milljarðs íslenskra króna. 25.5.2008 14:47
Ísland í fjórtánda sæti, keppnin í Moskvu að ári Þrátt fyrir stórkostlega frammistöðu á sviðinu í Belgrad tókst Eurobandinu ekki að tryggja íslandi langþráðan sigur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Ísland var í fjórtánda sæti af þeim 23 þjóðum sem áttu sæti í úrslitunum, og hlaut einungis tólf stig frá einni þjóð - frændum okkar Dönum. 24.5.2008 22:44
Whitaker væntanlegur í Þjóðleikhúsið í mars Gert er ráð fyrir Forest Whitaker muni stíga á fjalir Þjóðleikhússins, í hlutverki Oþellos, í mars á næsta ári, gangi samningar eftir. 23.5.2008 17:48
Opna fasteignasölu á meðan aðrir loka Telma Róbertsdóttir segist í hreinskilni aldrei hafa verið neitt sérstaklega í takt við alla hina. Í dag stendur hún undir nafni og opnar fasteignasölu ásamt systur sinni. Telma hefur verið fasteignasali í fimm ár og hefur lengi haft þann draum að opna eigin sölu. Opnunarpartý fasteignasölunnar, Húsin í borginni, verður haldið niður á Klapparstíg 5 klukkan 17:00 í dag. 23.5.2008 15:46
Byrjaður að spá hvar á að halda Eurovision „Svona í einlægni sagt þá hef ég velt því fyrir mér já," segir Þórhallur Gunnarsson dagskrárstjóri Ríkissjónvarpssins, aðspurður hvort hann hafi leitt hugann að því hvar í Reykjavík eigi að halda Eurovision að ári. 23.5.2008 15:33
Nýir sparibaukar? Við tökum enga ábyrgð á sannleiksgildi þeirrar fréttar að íslensku bankarnir hafi sameinast um nýja sparibauka. 23.5.2008 14:08
Angelina veitir klámdrottningu innblástur Angelina Jolie hefur tekist á undraverðan hátt að breyta ímynd sinni frá því að vera uppáhalds vandræðabarn Hollywood, yfir í að vera einhverskonar kynþokkafull og barnmörg útgáfa af móður Teresu. Þetta vill klámmyndaleikkonan Jenna Jameson nú leika eftir. 23.5.2008 14:06
Þrír vinir frá Hvammstanga gera þætti í Ameríku „Þetta verður bara tekið á yfirdrætti, allir sem ætluðu að styrkja okkur drógu það til baka þegar kreppan greip þá," segir Sigurður Hóm Arnarson sem er á leiðinni til smábæja í Bandaríkjunum ásamt tveimur félögum sínum að gera sjónvarpsþætti. 23.5.2008 13:10
Íslenskir karlar missa sig í andlitskremum - myndir "Karlarnir voru vaðandi ofan í krukkunum. Við þurftum að halda í þá því þeir voru alveg að missa sig í kremunum," segir Margrét. 23.5.2008 12:42
J-Lo og Marc passa börnin sjálf Jennifer Lopez og Marc Anthony ætla að sjá um tvíburana sína ein og óstudd, án aðstoðar barnfóstru. Þetta þykir miklum tíðindum sæta vestanhafs, enda ekki á stórstjörnur leggjandi að skipta um bleyjur og tína upp leikföng eins og sauðsvartur almúginn. 23.5.2008 09:47
Árangurinn kom pínulítið á óvart Örlygur Smári höfundur lagsins „This is my life" var að vonum hæstánægður þegar Vísir hafði samband við hann í kvöld. Sem kunnugt er komst Íslands áfram í aðalkeppni Eurovision sem verður haldin á laugardagskvöld. 22.5.2008 22:19
Ísland komst áfram! Eurobandið kom, sá, og söng sér leið inn í hug og hjarta Evrópu í undankeppni Evróvisjón í kvöld. Þau Regína og Friðrik Ómar voru fyrst á svið, sem almennt er talið óheillamerki í keppnum sem þessum, en voru enga að síður meðal tíu efstu, og öðlast því þáttökurétt fyrir hönd Íslendinga í aðalkeppninni á laugardag. Undankeppnin í kvöld þótti mun sterkari en sú sem var á þriðjudag, og má afrek Eurobandsins því teljast stórt. 22.5.2008 20:27
Nítjánda opnaði í dag Nítjánda, veitingastaður og veisluþjónusta á tveimur efstu hæðum Turnsins á Smáratorgi opnaði í dag. Um þrjúhundruð manns voru í opnunarveislu á staðnum og nutu veitinga og útsýnisins. 22.5.2008 18:09