Lífið

Ný plata Sigur Rósar kemur 23. júní

Mynd af umslagi nýju plötunnar.
Mynd af umslagi nýju plötunnar.
Ný plata Sigur Rósar sem mun koma út þann 23. júní næstkomandi ber titilinni Með suð í eyrum við spilum endalaust. Myndband með titillagi plötunnar er væntanlegt í kvöld. Á plötunni eru 11 lög, en hljómurinn er töluvert frábrugðinn fyrri plötum. Flestir gítararnir eru kassagítarar. Mikið er af svokölluðum „live" tökum og 90 manna sinfóníuhljómsveit leikur undir í einu laginu. Sungið er á íslensku, vonlensku og ensku.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.