Rúnar hlaut ekki verðlaun í Cannes 25. maí 2008 21:01 Lauren Cantet, leikstjóri Entre les murs, er hér ásamt höfundinum og leikaranum Francois Begaudeau og nemendum úr myndinni. MYND/AP Rúnar Rúnarsson hlaut ekki verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes en hann var meðal þeirra sem tilnefndir voru fyrir bestu stuttmyndina. Tilkynnt var um sigurvegara hátíðarinnar í kvöld og var franska myndin Entre les murs, eða Bekkurinn, valin besta mynd hátóðarinnar. Henni leikstýrði Laurent Cantet en myndin er byggð á sjálfsævisögu kennarans Francois Begaudeau. Hann leikur jafnframt aðalhlutverkið og sömuleiðis raunverulegir nemar en fylgst er með þeim í eitt ár. Þá fékk ítalska myndin Il Divo sérstök verðlaun dómnefndar en hún er eftir Paolo Sorrentino og þar er dregin upp mynd af fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, Guilio Andreotto. Benicio Del Toro var valinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í mynd Stevens Soderberghs um byltingarleiðtogann Che Guevara og tileinkaði Del Toro leiðtoganum látna verðlaunin. Brasilíska leikkonan Sandra Corvelini hlaut hins vegar verðlaun fyrir bestan leik í kvenhlutverki í myndinni Line of Passage. Þá hlutu Clint Eastwood og Catherine Deneuve verðlaun fyrir ævistarf sitt í kvikmyndum. Rúnar Rúnarsson kvikmyndaleikstjóri.MYND/PjeturSmáfuglar, mynd Rúnars Eyjólfs Rúnarssonar, var meðal þeirra sem tilnefndar voru í flokki stuttmynda en hann varð að lúta í lægra haldi fyrir myndinni Megatron eftir Marian Crisan.Eftir að kvikmyndahátíðinni í Cannes lauk var ný mynd Barrys Levinson, What Just Happened?, frumsýnd. Hún fjallar um kvikmyndaframleiðanda í Holliywood sem reynir að blása lífi í feril sinn. Með aðalhlutverk fara Robert De Niro, Bruce Willis og Sean Penn. Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Sjá meira
Rúnar Rúnarsson hlaut ekki verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes en hann var meðal þeirra sem tilnefndir voru fyrir bestu stuttmyndina. Tilkynnt var um sigurvegara hátíðarinnar í kvöld og var franska myndin Entre les murs, eða Bekkurinn, valin besta mynd hátóðarinnar. Henni leikstýrði Laurent Cantet en myndin er byggð á sjálfsævisögu kennarans Francois Begaudeau. Hann leikur jafnframt aðalhlutverkið og sömuleiðis raunverulegir nemar en fylgst er með þeim í eitt ár. Þá fékk ítalska myndin Il Divo sérstök verðlaun dómnefndar en hún er eftir Paolo Sorrentino og þar er dregin upp mynd af fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, Guilio Andreotto. Benicio Del Toro var valinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í mynd Stevens Soderberghs um byltingarleiðtogann Che Guevara og tileinkaði Del Toro leiðtoganum látna verðlaunin. Brasilíska leikkonan Sandra Corvelini hlaut hins vegar verðlaun fyrir bestan leik í kvenhlutverki í myndinni Line of Passage. Þá hlutu Clint Eastwood og Catherine Deneuve verðlaun fyrir ævistarf sitt í kvikmyndum. Rúnar Rúnarsson kvikmyndaleikstjóri.MYND/PjeturSmáfuglar, mynd Rúnars Eyjólfs Rúnarssonar, var meðal þeirra sem tilnefndar voru í flokki stuttmynda en hann varð að lúta í lægra haldi fyrir myndinni Megatron eftir Marian Crisan.Eftir að kvikmyndahátíðinni í Cannes lauk var ný mynd Barrys Levinson, What Just Happened?, frumsýnd. Hún fjallar um kvikmyndaframleiðanda í Holliywood sem reynir að blása lífi í feril sinn. Með aðalhlutverk fara Robert De Niro, Bruce Willis og Sean Penn.
Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Sjá meira