Lífið

Ný bók um Bond væntanleg

Sean Connery sló í gegn í hlutverki Bonds.
Sean Connery sló í gegn í hlutverki Bonds.

Ný bók um leyniþjónustumanninn James Bond kemur út á næstunni. Um 40 ár eru liðin síðan síðasta bókin eftir Ian Fleming kom út. Titill bókarinnar er Devil May Care og er höfundur hennar Sebastian Faulks. Þetta er 15 bókin um breska njósnarann, en söguþráður hennar verður enn um sinn vel varðveitt leyndarmál. Þó hefur verið upplýst að sagan verður mjög í anda þeirra sem Ian Flemming skrifaði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.