Lífið

Lohan og vinkona í innilegum stellingum

Lindsay Lohan og vinkona hennar, plötusnúðurinn Samantha Ronson, vöktu töluverða athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes um helgina. Þær mættu í partý á snekkju P. Diddy á fimmtudaginn og voru meira en lítið vinalegar, héldust í heldur og föðmuðust og kysstust allt kvöldið.

Stöllurnar segjast ekki vera neitt annað og meira en vinkonur. Þær eru þó saman öllum stundum, og Lohan fylgir vinkonu sinni oft þegar hún spilar víðsvegar um heiminn.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.